Skráningarfærsla handrits

AM 781 b 4to

De cruce Carmen Votivum

Innihald

(1r-30v)
De cruce Carmen Votivum
Titill í handriti

De cruce | CARMEN VOTIVUM

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
30 blöð.
Umbrot

Ástand

Á bl. 15-17 er brennt lítið gat.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Leiðréttingar með hendi höfundarins.
  • Á bl. 1r er tileinkun í bundnu máli: Ad amicum eruditisſimum et optimum, undirritað LL (samanfléttað).

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (59 mm x 67 mm) með hendi Árna Magnússonar: Lögmannsins Odds Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett c1630-1670, en til 17. aldar í  Katalog II , bls. 201.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Oddi Sigurðssyni lögmanni (sjá fastan seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. september 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 201 (nr. 1914). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn