Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 758 4to

View Images

Edda — Snorra-Edda; Íslandi

Name
Snorri Sturluson 
Birth
1178 
Death
16 September 1241 
Occupation
Lögsögumaður 
Roles
Author 
More Details
Name
Magnús Ólafsson 
Birth
1573 
Death
22 July 1636 
Occupation
Priest; Poet 
Roles
Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði 
Birth
1568 
Death
27 June 1648 
Occupation
Priest, Rector Officialis; Rector 
Roles
Scholar; Owner; Author; Poet; Translator; Marginal 
More Details
Name
Jón Steinsson Bergmann 
Birth
1696 
Death
04 February 1719 
Occupation
 
Roles
Owner; Poet; Translator 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Giovanni Verri 
Birth
20 December 1979 
Occupation
Student 
Roles
student 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Már Jónsson 
Birth
19 January 1959 
Occupation
 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-24v)
EddaSnorra-Edda
Statement of Responsibility
Note

Handritið endar óheilt í miðri dæmisögu 62 á blaði 24v. Í handritið vantar frá miðri dæmisögu 62-67, annan part (kenningar og heiti) og eftirmála Magnúsar Ólafssonar (sbr. Faulkes 1979:34).

Í Laufás-Eddu er sögnum Snorra-Eddu safnað í kafla sem Magnús Ólafsson nefndi Apologus eða dæmisögur. Heitum og kenningum í Skáldskaparmálum og þulum Snorra-Eddu er raðað í stafrófsröð eftir merkingu. Í þessu handriti er stuttur formáli Magnúsar, “Hvað er Edda”.

1.1(1r)
Formáli Magnúsar Ólafssonar
Rubric

“Hvað er Edda”

Incipit

Edda er ein íþrótt af forndiktuðum fróðra manna dæmisögum

Explicit

“Edo eg yrki og dikta.”

1.2(1r-24v)
Partar Eddu eru tveir; dæmisögur og kenningar.
Rubric

“Partar Eddu eru tveir; dæmisögur og kenningar.”

Incipit

Fyrri partur þessara dæmisagna

Explicit

“er allir vildu henda, þá skiptust”

Note

Niðurlag er óheilt.

2(25r-26r)
Kvæði
Note

Frá höfundi til Arngríms Jónssonar.

Einnig er hér vísa Magnúsar “um vetrarfar 1610” (Snák nauðar).

Á blaði 26v eru dagsetningar og undirskrift Magnúsar Ólafssonar: “Audkulæ 4 idus Martii A 1609 M … | Olai f”.

Keywords

2.1
Ad lectorem
Keywords

2.2
Domino Arngrimo
Keywords

2.3(26r)
Aliud1. Fagrar viðris veigar
Keywords

2.4(26r)
2. Hnekkir skilnings skikki
Keywords

2.5(26r)
3. Von er því minnst eg muni
Keywords

2.6(26r)
4. Slema(?) nær svo kæmi
Note

Fyrir neðan er ritaður texti á latínu:Cvod (?) jam addam non occurit.

Keywords

2.7(26r)
5. Hafandi heilir lífið
Note

Fyrir neðan er ritaður texti á latínu:et iterum vale.

Keywords

2.8(26v)
[…] mig munu(?) og börnum bið þér berið kveðju mína
Keywords

2.9(26v)
Snák nauðar
Author

Magnús Ólafsson

Note

Til hliðar við vísuna stendur “[..] Magnús, anno 1610. Um vetrarfar.”

Á blaðinu er meira efni bæði á latínu (sbr. þrjár línur á latínu, lóðrétt á texta vísu Magnúsar) og íslensku (sbr. vísa, Þess sit eg þægst, rituð lóðrétt; sjá blað 26v).

Tvennt má nefna enn: vísu sem rituð er neðarlega hægra megin á blaðið og skerta línu á latínu neðst á blaðinu (sjá blað 26v).

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 26 + i blöð (200 mm x 160-162 mm).
Foliation

 • Blaðmerkt er með dökku bleki 1-26.

Collation

Fimm kver.

 • Kver I: blöð 1-4; 2 tvinn.
 • Kver II: blöð 5-10; 3 tvinn.
 • Kver III: blöð 11-16; 3 tvinn.
 • Kver IV: blöð 17-22; 3 tvinn.
 • Kver V: blöð 23-26; 2 tvinn.

Condition

 • Það vantar í handritið á milli blaða 24 og 25. Einungis blöð 23 og 24 eru eftir af 5. kveri. Það vantar líklega þrjú 4-6 blaða kver til viðbótar þar aftan við (sbr. Faulkes 1979:34).
 • Blöð 25 og 26 eru mjög slitin, en gert hefur verið við þau.

Layout

 • Leturflötur er ca 170-175 mm x 135 mm.
 • Línufjöldi ca 29-31.
 • Kaflaskipting 1-62.

Script

Decoration

 • Margar fyrirsagnirnar eru skrifaðar með rauðu eða grænu bleki, stundum eru þær skrifaðar með öðrum litnum og undirstrikaðar með hinum (sbr. 4v-5r).

 • Sumstaðar er strikað undir orð með lit (sbr. blað 6r).

 • Í lok kafla er víða einhvers konar skrautbekkur eða ígildi bókahnúts (sbr. t.d. blað 6v).

 • Víða er einfalt pennaflúr (sjá t.d. blað 5r).

Binding

Pappaband (208 mm x 167 mm x 7 mm).

Blár safnmarksmiði á kili.

Handritið er í brúnni strigaklæddri öskju; safnmark og númer eru með gylltum stöfum á kili.

Accompanying Material

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar:

 • Seðill (165 mm x 106 mm) með upplýsingum um týnt handrit Laufás-Eddu: “Pappírsrifrildi fengið úr Snorra Eddu 4to, léði mér 1710 mons[ieur] Brynjólfur Þórðarson. Var ónýtt öldungis. Var ex compilatione sr. Magnúsar Ólafssonar og hans prologus og epilogus þar við, eins og í minni in 8vo oblongo með hendi sr. Ketils. Hæc saltem annotari curavi, cum pantulum different partar Eddu eru tveir: Dæmisögur og kenningar. Fyrri partur þessara dæmisagna kallast Hárslygi eða Gylfa ginning af þeim rökum sem strax mun sagt verða. Sá annar kallast Bragaræður. Gylfaginning og dæmisaga. Gylfi réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð etc. Hér er hlaupið yfir alla þá réttu præfationem. Fragment þetta er illa skrifað en ei mjög ókorrekt.”. Í athugasemd sem skrifuð er með annarri hendi neðst á rektóhlið seðilsins stendur: “NB. Þetta sýnist helst koma heim við 758 4to en getur þó varla átt þar heima þareð 758 virðist vera með hendi séra Magnúsar Ólafssonar.”
 • Umslag (196 mm x 162 mm)sem á eru skrifaðar upplýsingar um ástand handrits og aðföng “Edda sr. Magnúsar Ólafssonar. Vantar víða í. Fengin í Kaupenhafn af mons[ieru] Jóni Steinssyni Bergmann no 758”.
 • Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og er eiginhandarrit Magnúsar Ólafssonar, skrifað að Auðkúlu árið 1609, fyrir Arngrím Jónsson (sjá blað 26v).

Provenance

Magnús sendi Arngrími Jónssyni handritið 1609. Árni Magnússon fékk það frá Jóni Steinssyni Bergmann í Kaupmannahöfn (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. apríl 1978.

Additional

Record History

VH skráði handritið 18. júní 2009; lagfærði í janúar 2011

  DKÞ skráði handritið 27. nóvember 2003.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. maí 1909.Katalog II;,bls. 180 (nr. 1875).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Custodial History

Viðgert af Birgitte Dall í mars 1964.

Surrogates

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen vegna rannsókna A. Faulkes (skilað af honum í mars 1980).

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Faulkes 1979:34
Faulkes 1979:34
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; p. 509 p.
Anthony Faulkes“The Utrectht manuscript of the Prose Edda [Introduction]”, Codex Trajectinus the Utrecht manuscript of the Prose Edda1985; p. 9-22
Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás, ed. Anthony Faulkes1993; 40: p. 144 p.
Andrea de Leeuw van Weenen“Another interpretation of the word Edda”, Gripla2012; 23: p. 375-380
« »