Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 757 a 4to

View Images

Hlutar úr Eddu — Helgikvæði; Iceland, 1390-1410

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Ásgrímur Magnússon 
Death
1679 
Occupation
Poet; Farmer 
Roles
Owner; Poet 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1
EddaSnorra-Edda
1.1(1r-3r)
No Title
Note

Þriðja málfræðiritgerðin.

Keywords

1.2(3r-9v)
No Title
Explicit

“gagl ok hel”

Note

Skáldskaparmál, þ.á.m. nafnaþulur.

Óheil, eyður aftan við bl. 5 og 9.

Keywords
2(10r)
Heilags anda vísur
Incipit

lifgadra annda

Note

Vantar framan af.

Keywords
3(10r-11r)
Leiðarvísan
Keywords

4(11r-12r)
Líknarbraut
Note

Titill á spássíu: “liknar braut”.

Keywords
5(12r-13v)
Harmsól
Author

Gamli kanóki

Note

Titill á spássíu: “harmsol er gam|le orti kon|ke”.

Keywords
6(13v-14v)
MaríudrápaHeil gleði og mildi móðir
Incipit

[H]eil gledí ok millde | moder

Keywords
7(14v-14v)
GyðingsvísurGuðsdrápa
Incipit

Aldyran bid ek óra

Note

Vantar aftan af. 8 1/2 erindi.

Keywords

Physical Description

Support
Skinn
No. of leaves
14 blöð (210 mm x 150 mm).
Condition

  • Vantar í handritið aftan við bl. 5 og 9.
  • Blöðin eru götótt og illa farin af fúa, bl. 6-9 og 14 sérstaklega mikið skemmd.
  • Skrifað á uppskafning.

Script
Binding

Nýlegt band (án dags.).

Accompanying Material

Fastur seðill (107 mm x 148 mm) með hendi Árna Magnússonar fremst (á við bl. 12r?) þar sem skrifuð er upp fyrirsögn og 1. erindi Harmsólar: “Harmsól er Gamli orti kanóki: Hárr stiller luktu heille / hreggtiallda mer alldar / upp þu er allar skapter / od borgar hlid godu: / miuk svo at méttig auka / malgnyundum stala / miska bot af métu / min fulltinge þinu. ”

History

Origin

Tímasett til c1400 (Katalog (II) 1889:179, sbr. einnig ONPRegistre 1989:464).

Provenance

Ásgrímur Magnússon á Höfða hefur átt handritið (sbr. seðil í AM 739 4to).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. maí 1997.

Additional

Record History

Tekið eftir Katalog (II) 1889:179 (nr. 1873). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 26. nóvember 2003.

Custodial History

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1993 til desember 1996. Smá brot sett í fjóra plastvasa sem fylgja. Nákvæm lýsing á ljósmyndun, viðgerð og kveraskiptingu fylgdi einnig með frá Kaupmannahöfn.

Handritið var nýlega bundið þegar það var skráð í spjaldskrá (án dags.). Eldra band fylgdi frá Kaupmannahöfn.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Islands grammatiske litteratur i middelalderen, ed. Björn M. Ólsen, ed. Finnur Jónsson, ed. Verner Dahlerup
R. C. BoerStudier over Snorra Edda, 1924; 1924: p. 145-272
Adele Cipolla“Editing and tanslating Snorra Edda : some observations on the editorial history of Snorri's Ars Poetica”, Studies in the transmission and reception of old Norse literature ; the hyperborean muse in European culture2016; p. 21-45
Lucie Doležalová“Moving lists: enumeration between use an aesthetics, storing and creating”, Moving words in the Nordic Middle Ages : tracing literacies, texts, and verbal communities2019; p. 201-225
The Poetic Eddaed. Ursula Dronke
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: p. 2
Anthony Faulkes“Edda”, Gripla1977; II: p. 32-39
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; p. 509 p.
Anthony Faulkes“The Utrectht manuscript of the Prose Edda [Introduction]”, Codex Trajectinus the Utrecht manuscript of the Prose Edda1985; p. 9-22
Finnur JónssonVellekla. Tekstkritiske bamærkninger, 1891; 1891: p. 147-182
Finnur JónssonEdda Snorra Sturlusonar, dens oprindelige Form og Sammensætning, 1898; 1898: p. 283-357
Finnur JónssonBrage skjald, 1930-1931; p. 237-286
Peter Foote“Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others”, Kreddur2005; p. 128-143
Poetry from the Kings' sagas 2ed. Kari Ellen Gade
Gísli SigurðssonTúlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar : tilgáta um aðferð, 2002; 56: p. xvii, 384
Terry GunnellSpássíukrot? : mælendamerkingar í handritum eddukvæða og miðaldaleikrita, Skáldskaparmál1994; 3: p. 7-29
Helgi Guðmundsson“Fuglsheitið jaðrakan”, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; p. 364-386
Heimir Pálsson“Vísur og dísir Víga-Glúms”, Gripla2010; 21: p. 169-195
Heimir Pálsson“Uppsalaedda, DG 11 4to : handrit og efnisskipan”, Gripla2011; 22: p. 135-159
Heimir Pálsson“Reflections on the creation of Snorri Sturluson's Prose Edda”, Scripta Islandica2017; 68: p. 189-232
Heimir Pálsson“Tvær gerðir Skáldskaparmála”, Gripla2018; 29: p. 67-106
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jakob Benediktsson“Et hidtil ukendt brev fra Sveinn Jónsson til Ole Worm”, p. 260-263
Karl G. Johansson“In praise of manuscript culture: texts and editionsin the computer age”, Creating the medieval saga2010; p. 67-85
Philip Lavender“Oedipus Industrius Aenigmatum Islandicorum”, Gripla2015; 26: p. 229-273
Jonna Louis-Jensen“Sværdkenningen *fetilnjóli. En konjektur til Harmsól str. 64”, p. 316-320
Hallvard Magerøy“Af sinum bjarnarins. Ein knute på tråden i Snorra-Edda”, Minjar og menntir1976; p. 358-364
Mikael Males“Character, provenance, and use of the Icelandic Fifth Grammatical Treatise”, Arkiv för nordisk filologi2017; 132: p. 121-138
Lasse Mårtensson, Heimir Pálsson“Anmärkningsvärda suspensioner i DG 11 4to (Codex Upsaliensis av Snorra Edda) - spåren av en skriven förlaga”, Scripta Islandica2008; 59: p. 135-155
Anthony Faulkes, Peder Hansen ResenTwo versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665, 1977; 2. 14 ?: p. 103 p.
Didrik Arup Seip“Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den”, 1957; p. 81-207
Sigurður NordalCodex Wormianus (The Younger Edda). MS. No. 242 fol. in The Arnemagnean Collection in the University Library of Copenhagen, 1931; II
Rudolf Simek“The medieval Icelandic world view and the theory of the two cultures”, Gripla2009; 20: p. 183-198
Mathias Strandberg“On the etymology of compunded Old-Icelandic Óðinn names with the second component -foðr”, Scripta Islandica2008; 59: p. 93-120
Sveinbjörn EgilssonBókmentasaga Íslendínga, Skáldskaparmál1994; 3: p. 171-215
Sverrir Tómasson“Af gyðingi og þokumönnum”, Ægisif : reist Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur fimmtugri 28. september 20002000; p. 84-86
Sverrir Tómasson“Er nýja textafræðin ný? Þankar um gamla fræðigrein”, Gripla2002; 13: p. 196-216
Sverrir Tómasson“Er nýja textafræðin ný? Þankar um gamla fræðigrein”, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; p. 231-250
Sverrir Tómasson“Tilraun til útgáfu : Snorra Edda Jóns Ólafssonar úr Grunnavík”, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: p. 241-251
Vésteinn Ólason“Gróttasöngur”, Gripla2006; 16: p. 115-135
Viðar Pálsson“Pagan mythology in christian society”, Gripla2008; 19: p. 123-155
« »