Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 751 4to

View Images

Edda — Snorra-Edda; Iceland, 1611-1700

Name
Snorri Sturluson 
Birth
1178 
Death
16 September 1241 
Occupation
Lögsögumaður 
Roles
Author 
More Details
Name
Magnús Ólafsson 
Birth
1573 
Death
22 July 1636 
Occupation
Priest; Poet 
Roles
Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Jón Snorrason 
Birth
1646 
Occupation
Printer 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Halldór Einarsson 
Birth
1678 
Death
30 September 1707 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Scribe; Author; Correspondent 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-36v)
EddaSnorra-Edda
Note
Textinn er af lengri gerð; Laufás-Eddu gerð og skyldur texta AM 741 4to og AM 163 8vo.

Formáli Magnúsar Ólafssonar er ekki í þessu handriti.

1.1(1r-24r)
Fyrsti partur Eddu; Prolougus, Gylfaginning.
1.1.1(1r-5r)
Prologus
Incipit

Almáttugur Guð skapaði í upphafi himin og jörð …

Explicit

“… allt Saxland og um öll þessi lönd.”

1.1.2(5r-24r)
Gylfaginning
Rubric

“Gylfaginning, fyrsta dæmisaga”

Incipit

Gylfi réð þar löndum …

Explicit

“… í fiður aunsins ? …”

Note

Fyrri hluti endar óheill á blaði 24r í dæmisögu 52.

1.2(25bisv-36v)
Annar partur Eddu.
Note

Í þessum öðrum parti er sleppt nokkrum vísum og einnig eru eyður í textanum. Þá hefur og blöðunum í þessum hluta verið misraðað (sbr. Sagnanet).

1.2.1(25bisv-36v)
Um kenningar
Rubric

“Um kenningar”

Incipit

Í hinum fyrra partinum voru ritaðar frásögur …

Explicit

“… fjöru eð[..] skerja, [Eing…]. Finis Eddæ.”

Note

Texti er lítillega skertur efst á blaði 30 og á blaði 36.

2(24v-25bisr)
Úr handfesting Friðriks kóngs
Rubric

“Úr handfesting Friðriks kóngs”

Note
Á milli eru tvö auð blöð sem áður voru límd yfir þessar síður (sjá blöð 24bisr-25v) (sbr. Sagnanet).

Efnisröðun er hér látin taka mið af efni.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 38 + i blöð (200 mm x 164 mm) þar með talin blöð 24bis og 25bis sem eru auð.
Foliation

 • Blaðmerkt er með bláum bláum lit 1-36 neðst í hægra horn rektó. Blöð 24bis og 25bis eru merkt með blýanti (“24a” og “25a”).

Collation

Fimm kver.

 • Kver I: blöð 1-8; 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16; 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24bis-25bis-28; 5 tvinn + 4 stök blöð.
 • Kver IV: blöð 29-34; 3 tvinn.
 • Kver v: blöð 35-36; 1 tvinn.

Condition

 • Auð blöð voru áður límd yfir blöð 24v og 25r.
 • Blöðum er misraðað í handritinu (sbr. Sagnanet).
 • Strikað er yfir texta á efri hluta blaðs 15r.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 165 mm x 140-145 mm.
 • Línufjöldi er ca 30-35.
 • Griporð (sjá t.d. blöð 17v-18r).
 • Fyrirsagnir og kaflatal (sjá t.d. blað 9r).

Script

 • Með einni hendi; skrifari er óþekktur. Fljótaskrift.
 • Viðbætur á spássíum eru með yngri hendi (sjá t.d. á blaði 8v).

Decoration

Fyrirsagnir eru með stærra og settara letri en meginmálið (sjá t.d. á blaði 9r).

Additions

Viðbætur eftir útgáfu Resens 1665, skrifaðar með yngri hönd í báða hluta textans (sbr. Sagnanet).

Binding

Band (210 mm x 190 mm x 20 mm) er frá 1977.

Spjöld eru klædd fínofnum striga, grófari strigi er á kili og hornum. Ný saurblöð; eitt hvoru megin. Kver eru saumuð á móttök.

Bandið liggur í öskju ásamt eldra pappabandi.

Accompanying Material

Tveir fastir seðlar eru fremst, milli fremra saurblaðs og blaðs 1r. Þeir eru ritaðir með hendi Árna Magnússonar:

 • Seðill (127 mm x 134 mm) með upplýsingum um forritið (AM 750 4to) “Eftir hendi Jóns Snorrasonar prentara. En Jón skrifaði, þá hann var á Holum, þennan tractat eftir lösnu pappírskveri sem honum var sagt að væri eign Páls Pálssonar, sem þá var á Stórahóli, og setti Jón svo saman tractat aftan við sína Snorra-Eddu. Relatio ipsius Jóns”.
 • Seðill (202 mm x 157 mm) með upplýsingum um aðföng “Edda Snorronis, ut dicunt, komin til mín 1706 frá mons[ieur] Halldóri Einarssyni og er mín.”.
 • Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er uppskrift eftir handriti með hendi Jóns Snorrasonar, þ.e. AM 750 4to (sbr. seðil). Það er tímasett til ca 1611-1700, en Kålund tímasetti til 17. aldar (Katalog II 1889:176).

Provenance

Árni Magnússon fékk handritið frá Halldóri Einarssyni árið 1706 (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. október 1987.

Additional

Record History

VH skráði handritið 3. júlí 2009; lagfærði í janúar 2011. DKÞ skráði handritið 20. nóvember 2003. Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?.Katalog II;, bls. 176-177 (nr. 1867).

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í desember 1977.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Resens 1665
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; p. 509 p.
« »