Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 743 4to

View Images

Edda; Iceland, 1623-1670

Name
Snorri Sturluson 
Birth
1178 
Death
16 September 1241 
Occupation
Lögsögumaður 
Roles
Author 
More Details
Name
Magnús Ólafsson 
Birth
1573 
Death
22 July 1636 
Occupation
Priest; Poet 
Roles
Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Ketill Jörundsson 
Birth
1603 
Death
01 July 1670 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Author 
More Details
Name
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Birth
16 August 1705 
Death
17 July 1779 
Occupation
Scholar 
Roles
Scribe; Author 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-105r)
Snorra-EddaEdda
1.1(1-59r)
Fyrri partur Eddu; Formáli Magnúsar Ólafsson, Prolougus Snorra Sturlusonar, Gylfaginning
1.1.1(1r)
Hvað Edda sé
Rubric

“Hvað Edda sé”

Incipit

Edda er íþrótt af forndiktuðum fróðra manna dæmisögum …

Explicit

“… með þeim prologo og formála sem eftir kemur.”

Keywords
1.1.2(1r-7v)
Prologus Snorra-Eddu
Incipit

Almáttigur Guð skapaði í upphafi himin og jörð …

Explicit

“… var eigin tunga um öll þessi lönd.”

Keywords

1.1.3(7v-59v)
Gylfaginning.
Author

Rubric

“Gylfaginning; 1. dæmisaga.”

Incipit

Gylfi réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð …

Explicit

“… svo sem læra má í seinna parti þessarar bókar.”

Note

Blöð 24v, 60-62 eru auð.

1.2(63r-101v)
Annar partur Eddu; Skáldskaparmál
Rubric

“Annar partur Eddu; um kenningar”

Incipit

Í hinum fyrra partinum voru ritaðar þær frásögur af hvörjum teknar eru að fornu og nýju …

Explicit

“… flærð, brigð, reiði.”

1.3(101v-103v)
Viðbótarefni
Incipit

Apollonides skrifar að í því landi …

Explicit

“… og gettu hvað þeir heita”

Note

Fyrir neðan er skrifað með hönd Árna Magnússonar “Enn sá ég fljúga / fjórða sinni” en það er viðbót við fuglagátur Magnúsar Ólafssonar.

Keywords
1.4(104r-105r)
Efnisyfirlit
Note
Samkvæmt efnisyfirlitinu er efni blaða í grófum dráttum eftirfarandi: Á blöðum 1-59r er formáli Magnúsar Ólafssonar, Prologus Snorra-Eddu og dæmisögur (1-67).

Á blaði 59v er Epilogus partis prioris.

Á blaði 63r-101v er efni annars parts Eddu.

Viðbótarefni er á blaði 101v, líklega komið frá Katli Jörundssyni (m.a. þýðing á klausu úr Solinus, Collectanea rerum memorabilium, og vísur úr eftirfylgjandi sögum: — Orkneyinga saga, — Grettis saga, — Gunnlaugs saga og — Heiðarvíga saga.

Blöð 105v-106v eru auð að mestu en neðarlega á blaði 106r er skrifað smáum stöfum “viðkenningar”,“sannkenningar” o.fl. og virðist þetta tengjast efnisyfirlitinu.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 106 + i blöð (205 mm x 75-79 mm) þar með talin blöð 65bis og 71bis. Blöð 24v, 60-62 og 105v eru auð. Blað 106 hefur upphaflega verið autt.
Foliation

 • Síðari tíma blaðmerking 1-106.
 • Eldri blaðsíðumerking er á annarri hverri síðu 1-205 (til og með blaði 103).
 • Annar partur (blöð 63r-103v) er jafnframt sér um blaðsíðutal (bls. 1-81; á bls. 81er blaðsíðutal að mestu horfið) og gæti það verið upphaflegt.

Collation

Fjórtán kver.

 • Kver I: blöð 1-8; 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16; 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24; 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32; 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40; 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48; 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56; 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-62; 3 tvinn.
 • Kver IX: blöð 63-70; 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 71-78; 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 79-86; 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 87-94; 4 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 95-102; 4 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 103-106; 1 tvinn + 2 stök blöð.

Condition

Víða er strikað yfir línur með penna eða blýanti (sjá t.d. blöð 78v-79r).

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 180 mm x 65 mm.
 • Línufjöldi er ca 28-29.
 • Griporð eru á stangli.
 • Dæmisögur á blöðum 7v-59v eru bæði tölusettar og hafa fyrirsagnir. Letur greinir kafla að í kenningakaflanum.
 • Kverin eru aðgreind með bókstöfunum a-o, neðst á neðri spássíu. Kver a, b, c og e eru merkt a 1-8, b 1-8 o.s.frv. (þ.e. hvert blað kversins er merkt), en kver d, f og áfram eru aðeins merkt á fyrsta blaði kvers.

Script

Decoration

 • Fyrirsagnir eru með stærra og settara letri en textinn almennt (sjá t.d. blöð 1r og blöð 57v-58r).

Additions

Binding

Pappírsband (210 mm x 97 mm x 28 mm) er frá 1963.

 • Spjöld eru klædd viðarlíkispappír með ljósum og dökkum skellum.
 • Kver eru saumuð á móttök.
 • Bókin liggur í strigaklæddri öskju.

 • Spjöld og kjölur í eldra bandi eru klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Accompanying Material

Tvö innskotsblöð með hendi Árna Magnússonar :

 • Á fyrra blaðinu eru efnislegar athugasemdir.
 • Á því síðara eru sömuleiðis efnislegar athugasemdir.
Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands er meðfylgjandi.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 172, en virkt skriftartímabil skrifarans var ca 1623-1670. Það er af lengri gerð Laufás-Eddu, sem líklega er runnin frá Magnúsi Ólafssyni sjálfum (Y gerð) (sbr. Faulkes, A. 1979). Í meginatriðum er þetta sami texti og í útgáfu Resens (sbr. Katalog II, bls. 172).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. apríl 1978.

Additional

Record History

VH skráði handritið 10. júlí 2009, lagfærði í janúar 2011, ÞS skráði 5. október 2001, Kålund gekk frá handritinu til skráningargekk frá handritinu til skráningar 14. nóvember 1888 (sjá Katalog II;, bls. 172 (nr. 1858)).

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1963. Eldra band fylgir.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Einar G. Pétursson“Akrabók. Handrit að Eddum með hendi Árna Böðvarssonar á Ökrum og hugleiðingar um handritarannsóknir á Eddunum”, Gripla2007; 18: p. 133-152
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; p. 509 p.
Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás, ed. Anthony Faulkes1993; 40: p. 144 p.
Anthony Faulkes“A newly discovered manuscript of Magnús Ólafson's Edda”, Gripla2014; 25: p. 259-267
Poetry from the Kings' sagas 2ed. Kari Ellen Gade
Jón Helgason“Björn Halldórssons supplerende oplysninger til Lexicon Islandico-Latinum”, p. 101-160
Anthony Faulkes, Peder Hansen ResenTwo versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665, 1977; 2. 14 ?: p. 103 p.
« »