Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 742 4to

View Images

Snorra-Edda; Skáldskaparmál, Skálholtsbiskupar 1057-1239; Iceland, 1611-1650

Name
Snorri Sturluson 
Birth
1178 
Death
16 September 1241 
Occupation
Lögsögumaður 
Roles
Author 
More Details
Name
Björn Jónsson 
Birth
1574 
Death
28 June 1655 
Occupation
Farmer; Member of the lögrétta; Member of the lögrétta 
Roles
Author; Poet; Scribe 
More Details
Name
Magnús Ólafsson 
Birth
1573 
Death
22 July 1636 
Occupation
Priest; Poet 
Roles
Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-28r)
Snorra-Edda
Rubric

“Hér byrjast annar partur Eddu um kenningar hverjar sinn uppruna hafa í hinum fyrra partinum sem heitir Hárs diktan.”

Note

Einungis Skáldskaparmál.

1.1(1r-3v)
Skáldskaparmál; nöfn ásanna
Rubric

“xii nöfn ásanna”

Incipit

Yggur, Þór, Yngvi, Freyr, Viðar …

Explicit

“… Kalla má einn ásinn annarra nafni og kenna til verka sinna er eigu.”

Keywords
1.2(4r-28r)
Skáldskaparmál; heiti hluta og kenningar
Rubric

“Nú eftir fylgja heiti og kenningar ýmislegra hluta, eftir stafrófsorðum. Árheiti.”

Incipit

Auðskjálg, Dýka, Dúna …

Explicit

“… Mararlyng og stór fjöru er sjóar.”

Keywords
2(28v)
Skálholtsbiskupar 1057-1239
Rubric

“Svo margir biskupar hafa verið í Skálholti, svo margir (katólskir).”

Incipit

Anno 1057; vígður Ísleifur Gissursson hvíta …

Explicit

“… Anno 1239; vígður Sigurður, dó 1258.”

Note

Á blaði 28v hefur verið strikað og límt yfir þessa skrá yfir biskupa í Skálholti.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 28 + i blöð (156 mm x 96 mm). Blað 3v er autt að mestu.
Foliation

 • Blaðmerkt er með bláu bleki 1-28 (á neðri spássíu fyrir miðju).
 • Blaðsíðumerking er neðst í horni annarrar hverrar síðu 1-55.

Collation

Fjögur kver.

 • Kver I: blöð 1-8; 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16; 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24; 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-28; 2 tvinn.

Condition
 • Blað 28v er yfirstrikað og áður hefur verið límt yfir þessa skrá yfir biskupa í Skálholti.
Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 140 mm x 70-75 mm.
 • Þar sem um fullskrifað blað er að ræða er línufjöldi ca 27-29.
 • Efni er skipt upp og aðgreint með fyrirsögnum (sjá t.d. blað 24v-25r).
 • Efnistilvísanir og bókstafir eru á spássíum (sjá t.d. 16v-17r).

Script

Binding

Band (162 mm x 120 mm x 15 mm) er frá september 1970.

Spjöld og kjölur eru klædd fíngerðum striga. Kver eru saumuð á móttök og saurblöð tilheyra þessu bandi.

Pappaband (162 mm x 103 mm x 5 mm) frá 1857. Blár safnmarksmiði er á kili.

 • Yngra og eldra band liggja saman í strigaklæddri pappaöskju.

Accompanying Material

Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1611-1650, en til fyrri hluta 17. aldar í Katalog II, bls. 171. Í þessu handriti er umrituð gerð "Annars parts" Laufás-Eddu Magnúsar Ólafssonar. Texti hans er styttur og mörgum vísum sleppt. Á móti koma ýmsar viðbætur, s.s. vísur, sumar úr Snorra-Eddu. Viðbætur eru líklega komnar frá skrifaranum Birni Jónssyni á Skarðsá (sbr. Faulkes, A. 1979). Samkvæmt AM 477 fol. var hér líka “Annar partur Eddu (sem almennilega kallast Skálda).”

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1976.

Additional

Record History

VH skráði handritið 4. ágúst 2009; lagfærði í janúar 2011, ÞS skráði 5. október 2001; Kålund gekk frá handritinu til skráningargekk frá handritinu til skráningar 14. nóvember 1888 (sjá Katalog II, bls. 171-172 (nr. 1857).

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1970. Eldra band fylgir í öskju.

Surrogates

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Michael ChesnuttEgils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, 2006; 21
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: p. 2
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; p. 509 p.
Anthony Faulkes“A newly discovered manuscript of Magnús Ólafson's Edda”, Gripla2014; 25: p. 259-267
Valgerður Kr. BrynjólfsdóttirMeyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku
« »