Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 741 4to

View Images

Snorra-Edda; Iceland, 1639-1672

Name
Magnús Ólafsson 
Birth
1573 
Death
22 July 1636 
Occupation
Priest; Poet 
Roles
Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Snorri Sturluson 
Birth
1178 
Death
16 September 1241 
Occupation
Lögsögumaður 
Roles
Author 
More Details
Name
Jón Erlendsson 
Death
01 August 1672 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Giovanni Verri 
Birth
20 December 1979 
Occupation
Student 
Roles
student 
More Details
Name
Már Jónsson 
Birth
19 January 1959 
Occupation
 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-53v)
Snorra-Edda
Statement of Responsibility
Note
Handritið er af lengri gerð Laufás-Eddu, sem líklega er runnin frá Magnúsi Ólafssyni í Laufási sjálfum (Faulkes, A. 1979). Að mörgu leyti er þetta sami texti og í útgáfu Resens.

Epilogus partis prioris vantar og einnig er ýmsu sleppt í öðrum parti, sérstaklega vísum.

Aftan við texta Eddu eru fuglagátur eins og í fleiri handritum af þessari gerð. Þar er einnig vísan Fram þraukuðu fákar úr annarri málfræðiritgerðinni (Faulkes, A. 1979).

1.1(1r-36r)
Fyrsti partur Eddu; formáli Magnúsar Ólafssonar, prologus Snorra Sturlusonar og Gylfaginning
1.1.1(1r)
Formáli Magnúsar Ólafssonar
Rubric

“Hér byrjar bókina Eddu. 1. kapituli”

Incipit

Edda er íþrótt ein af forndiktuðum fróðra manna dæmisögum …

Explicit

“… með þeim prologo og formála sem eftir kemur.”

Keywords
1.1.2(1r-4v)
Prologus Snorra-Eddu
Incipit

Almáttigur Guð skapaði í upphafi himin og jörð …

Explicit

“… dreifðist svo þeirra tunga um allt Saxland og um öll þessi lönd.”

Keywords

1.1.3(4v-36v)
Gylfaginning.
Rubric

“Gylfaginning; 1. dæmisaga.”

Incipit

Gylfi réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð …

Explicit

“… svo sem læra má í seinna parti þessarar bókar.”

“… Svo er sagt að hjaðningar skuli svo bíða til ragnarökkurs. Hér af kallast orrusta hildur.”

Note

Vegna afskurðar blaða hefur efri spássía horfið og texti blaða skerts (sjá t.d. efst á blaði 3).

1.2(36v-57v)
Annar partur Eddu; Skáldskaparmál, fuglagátur og lausavísa
Keywords
1.2.1(36v-57r)
Annar partur Eddu; Skáldskaparmál
Rubric

“Annar partur Eddu um kenningar”

Incipit

Í hinum fyrra partinum voru ritaðar frásögur …

Explicit

“… Þang eður þara má kalla gras eða skóg sjóvar er fjöru eða skerja, eng sjóvar.”

Keywords
1.2.2(57r-57v)
Fuglagátur
Incipit

Bóndi sendi húskarl sinn um morgun að hugleiða um tún sitt …

Explicit

“… með dúki ferðahús fagurt og fúlan þénara.”

Keywords

1.2.3(57v)
Lausavísa
Rubric

“Klukka kallast þrumgoll í þessari vísu”

Incipit

Fram þraukuðu fákar …

Explicit

“… hin þunga þrumgoll hlaðið öllum.”

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 57 + i blöð (187 mm x 150 mm). Blað 57v er autt að hálfu.
Foliation

Blaðmerkt er 1-57.

Collation

Sjö kver.

 • Kver I: blöð 1-8; 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16; 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24; 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32; 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40; 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48; 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-57; 4 tvinn + 1 stakt blað.

Condition

 • Skorið hefur verið af efri spássíu blaða. Af þessum sökum hefur texti nokkurra blaða skerts lítillega (sjá t.d. efst á blaði 3); annars staðar hefur aðeins sneiðst ofan af stöfum (sjá t.d. blað 40r).

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 155-160 mm x 105-120 mm.
 • Línufjöldi er ca 27.
 • Ytri spássía er afmörkuð með þurroddi.
 • Griporð eru á kveraskilum (sjá t.d. blöð 24 og 32).
 • Kaflaskipting; í fyrri hlutanum eru númeraðar kaflafyrirsagnir 1-67; í seinni hlutanum eru kaflafyrirsagnir ónúmeraðar.

Script

Decoration

 • Lítillega pennaflúraðir upphafsstafir (sjá t.d. blað 1r og blöð 8v-9r).

 • Fyrirsagnir eru með stærra og settara letri en annar texti (sjá t.d. blað 9v-10r).
 • Textinn er allur fallega fram settur.

Additions

Spássíugreinar eða athugasemdir eru á blöðum 23r, 42r, 44r.

Binding

Band (197 mm x 173 mm x 21 mm) frá mars 1976.

Spjöld eru klædd fínofnum striga, grófari strigi er á kili og hornum. Kver eru saumuð á móttök.

Accompanying Material

 • Einn fastur seðill (176 mm x 115 mm) með hendi Árna Magnússonar (var áður í AM 209 8vo)“Snorra-Edda með hendi sr. Jóns í Villingaholti. Úr bók Hallgríms Jónssonar, hvar á voru Eddur báðar Snorra og Sæmundar. Chiromantica qvædam et lækningabók. Allt með hendi sr. Jóns.”
 • Laus seðill með upplýsingum um forvörslu bands.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 171, en virkt skriftartímabil skrifarans var ca 1639-1672. Það var hluti af stærra handriti. Í því voru áður Eddur báðar, Snorra og Sæmundar, Chiromantica kvæðam. og lækningabók, allt með hendi sr. Jóns Erlendssonar (sjá seðil).

Provenance

Handritið er tekið úr bók sem Hallgrímur Jónsson átti (sjá seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. maí 1976.

Additional

Record History

VH skráði handritið 5. ágúst 2009; lagfærði í janúar 2011.

ÞS skráði 5. október 2001>.

Kålund gekk frá handritinu til skráningargekk frá handritinu til skráningar 14. nóvember 1888 (sjá Katalog II;, bls. 171 (nr. 1856).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Custodial History

Birgitte Dall gerði við og batt í mars 1976. Eldra band fylgir.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; p. 509 p.
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »