Skráningarfærsla handrits

AM 732 a XII 4to

Tímatalsathuganir ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-175v)
Tímatalsathuganir
Höfundur

Árni Magnússon o.fl.

Athugasemd

Auð blöð (og blaðsíður) eru allmörg.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
175 blöð (). Laus blöð og seðlar talin með.
Umbrot

Band

Band frá september 1979.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að nokkru leyti eiginhandarrit Árna Magússonar, tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 160.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. febrúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 160 (nr. 1841). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 5. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í september 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn