Skráningarfærsla handrits

AM 732 a V 4to

Rímtal

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-31r)
Rímtal
Athugasemd

Tímatal með skýringum.

Bl. 1r og 31v auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
31 blað ().
Umbrot

Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í eldra bandi.

Band

Band frá september 1979.

Var áður klætt bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Fylgigögn

Fastur seðill (131 mm x 104 mm) með hendi Árna Magnússonar: Þetta rímkver hefi ég til eignar fengið frá Þorsteini Ólafssyni á Oddsstöðum í Lundareykjardal. Auctor er síra Oddur Oddsson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 158.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Þorsteini Ólafssyni á Oddsstöðum í Lundareykjardal (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. janúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 158 (nr. 1834). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 4. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: Colligere fragmenta, ne pereant,
Umfang: s. 1-35
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rímtal

Lýsigögn