Skráningarfærsla handrits

AM 732 a III 4to

Rímtal ; Ísland, 1658

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-58r)
Rímtal
Titill í handriti

CALENDARIVM: RYM | a Islenſku, med stuttre, enn þo liosre vtſkyrïngu Re|glum og Rijmtals Toblum, med einfalldasta hætte samann tekid og ſkrifad Ad Nyu: Anno 1658

Athugasemd

Bl. 58v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
58 blöð ().
Umbrot

Skreytingar

Víða stjörnufræðilegar skýringarmyndir og töflur.

Rauðir upphafsstafir.

Rauðar og bláar fyrirsagnir.

Band

Band frá september 1979, en áður hafði verið utan um handritið umslag gert úr blaðsneplum úr ónýtu annálshandriti.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað 1658 (sjá titilsíðu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. janúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 158 (nr. 1832). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?.ÞS skráði 4. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rímtal

Lýsigögn