Skráningarfærsla handrits

AM 732 a I 4to

Rímtal ; Ísland, 1630-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-23v)
Rímtal
Titill í handriti

DIARIUM ANNUUM Þad er Daga Tal Sierhvors Ärs … ſamannteked. Af G.B.S.P… M.DC.XXX

Athugasemd

Rímtal með tilheyrandi útskýringum og tímatöflum yfir einstök ár.

Bl. 3v-5r auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
23 blöð.
Umbrot

Skreytingar

Upphafsstafir og fyrirsagnir í mörgum litum.

Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í eldra bandi.

Band

Band frá því í mars 1979.

Í eldra bandi var bókfell úr latneskri messubók með nótnaskrift.

Fylgigögn

  • Einn fastur seðill með hendi Árna Magnússonar
  • Hjálagt er prentuð Rímtafla, Skálholti 1695 (430 mm x 366 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 157, en rímtalið var samið 1630 (sjá titil).

Ferill

Árni Magnússon fékk hjá Þormóði Torfasyni í október 1712 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. september 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 157 (nr. 1830). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 4. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rímtal

Lýsigögn