Skráningarfærsla handrits

AM 727 III 1-2 4to

Brot úr skrifum á þýsku? ; Ísland

Innihald

Lýsing á handriti

Band

Handritin eru hvort í sinni kápu, en saman í öskju.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. mars 1989.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:154-155 (nr. 1825) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 4. nóvember 2003.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 727 III 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Brot úr skrifum á þýsku?

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð .
Umbrot

Band

Band frá 1960. Hvort blað í plastmöppu, fest í pappakápu.

Liggur í öskju með AM 727 III 2 4to.

Hluti II ~ AM 727 III 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Sagnfræðilegt efni
Höfundur

Þormóður Torfason

Tungumál textans
Latin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð .
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Ásgeir Jónsson.

Band

Band frá 1960. Fest í pappakápu.

Liggur í öskju með AM 727 III 1 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Ásgeiri Jónssyni, en virkt skriftartímabil hans var c1686-1707.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 727 III 1-2 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn