Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 723 a 4to

Rúnaþulur og kvæði ; Ísland, 1600-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3r (bls. 1-5))
Rúnaþulur
Athugasemd

Óheilar, (alls 15 erindi misheil) eyða er á milli blaða 1v og 2r.

Rúnastafrófið, þar sem stöfunum er raðað eftir latneska stafrófinu.

Efnisorð
2 (3v-9r (bls. 6-17))
Háttalykill
Höfundur

Loftur ríki Guttormsson

Titill í handriti

Háttalykill Lofts hins ríka

Upphaf

Fyrst vil eg mætu mu[..]e …

Niðurlag

… meður mætust, meyjan kátust, fegin

Athugasemd

Óheill. Eyða er á milli blaða 5v og 6r og 6v og 7r.

Blað 9v er autt.

Alls eru nú ca 46 erindi Háttalykilsins í handritinu (erindin hafa samkvæmt tölusetningu verið 76). Hér eru erindi 1-15, 25-(32), (53)-76. Þau eru misheil.

3 (10r-12v (bls. 19-24))
Ýmis kvæði
3.1 (10r-10v)
Fyrsta kvæði
Upphaf

… freittu ey grand …

Niðurlag

… annað nú hann leitar ei.

Athugasemd

Kvæðið byrjar óheilt. Blað 10r hefst á niðurlagi 11. erindis. Þar á eftir koma í númeraröð erindi 12-15 (15. erindi er ónúmerað).

3.2 (10v-11v)
Annað kvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði

Upphaf

Brotinn og þrotinn …

Niðurlag

… Og hyra kyr en hætta svo mér.

Athugasemd

Texti 5. erindis er örlítið skertur.

9 erindi.

3.3 (11v-12v)
Þriðja kvæði
Titill í handriti

Þriðja kvæði

Upphaf

Stuttir eru morgnar í Möðrudal …

Niðurlag

… mál þá dagar.

Athugasemd

Texti er víða skertur við innri og ytri spássíur.

4 erindi.

3.4 (11v-12v)
Fjórða kvæði
Titill í handriti

Fjórða kvæði Incerti Authoris

Upphaf

Gunnlaugur háði geira þing …

Niðurlag

… Helga hin væna Hrafni jafnan trúði.

3.5
Enginn titill
Athugasemd

Texti er lítillega skertur við ytri spássíu á blaði 12 og skerðir það textann hugsanlega örlítið.

6 erindi.

Neðst á blaði 12v er fyrirsögn: Fimmta kvæði Guðmundar Péturssonar, en kvæðið vantar.

4 (13r-34r (bls. 25-67))
Skagfirðinga- eður Hugardómsdrápa Halls Magnússonar
Höfundur

Hallur Magnússon

Titill í handriti

Skagfirðinga- eður Hugardómsdrápa Halls Magnússonar

Upphaf

Guð almáttugur sem gjört hefur prýði himnanna …

Niðurlag

… bið frómlegt fólk að færa [..] […] lagi. Finis.

Athugasemd

Blað 34v er autt.

Drápan er sjö stefja (hún er númeruð frá þriðja stefi til og með því sjöunda). Efni vantar á milli blaða 15 og 16.

5 (35r (bls. 69))
Vísur Ólafs Tómassonar um Jón biskup Arason og sonu hans
Höfundur

Ólafur Tómasson

Upphaf

… sínu valdi að komast megi …

Niðurlag

… feiknarlig og frostið um bjarnar nótt.

Athugasemd

Einungis fjögur síðustu erindin, strikað hefur verið yfir textann með einu lóðréttu striki.

Árni Magnússon hefur skrifað á spássíu: habeo alibi.

6 (35v-37r (bls. 70-73))
Kolbrúnarvísur
Titill í handriti

Kolbrúnarvísur

Upphaf

Íþróttir þær ég átta …

Niðurlag

… ormabrýk en ríka.

7 (37v-38v (bls. 74-76))
Lausavísur
Efnisorð
7.1 (37v)
Enginn titill
Upphaf

Heyrði eg hlátur …

Niðurlag

… æru stóra, eignist svanninn Þóra.

Efnisorð
7.2 (37v (bls. 74))
Faðir
Upphaf

Faðir gjörði …

Niðurlag

… Nú er kvæðið nokkuð st[…]

Efnisorð
7.3 (38r (bls. 75))
Vísa séra Magnúsar
Titill í handriti

Vísa séra Magnúsar í Miðfelli

Upphaf

Veri nú kæri Kristur …

Niðurlag

… hvör og einn að leika sér.

Efnisorð
7.4 (38r (bls. 75))
Álfkonukvæði
Titill í handriti

Þetta kvað álfkonan

Upphaf

Leggur er kominn …

Niðurlag

… grær yfir öllum.

Efnisorð
7.5 (38r (bls. 75))
Álfmaðurinn
Titill í handriti

Álfmaðurinn

Upphaf

Út allar kempur á víðan völl …

Niðurlag

… kirtli hringaþöll.

Efnisorð
7.6 (38r (bls. 75))
Vísa Jóns biskups
Titill í handriti

Vísa biskups Jóns um ósóma aldarinnar

Upphaf

Hnigna tekur heims magn …

Niðurlag

… dyggð er rekin í óbyggð.

Efnisorð
7.7 (38v (bls. 76))
Vísa Jóns Jónssonar
Titill í handriti

Jón Jónsson um prelátann

Upphaf

Hvella þeytir þrumgöllu …

Efnisorð
7.8 (38v (bls. 76))
Vísa um sama Stephan V.S.
Titill í handriti

Um sama Stephan V. S.

Niðurlag

… því ill eru ofurhlaup.

Efnisorð
8 (39r-42v (bls. 77-84))
Hugsvinnsmál
Upphaf

… gott og gjör. Allra ráða tel ég það einna best …

Niðurlag

… en lasta heimskan hal …

Athugasemd

Óheil, vantar framan af og eyða er á milli blaða 40 og 41.

Efnisorð
9 (43r-44v (bls. 85-88))
Enginn titill
9.1
Almanaksvísur
Upphaf

… fæðingar beggja …

Athugasemd

Vantar framan af.

9.2
Vísur um landplágu í Fenedis stað
Upphaf

-… dur mesti …

Niðurlag

… afelli …

Athugasemd

Vantar framan og aftan af.

9.3
Enginn titill
Athugasemd

Skv. handritaskrá Jóns Ólafssonar (AM 477 fol.) voru einnig undir númerinu 723: Kvennadans, Sveinadrápa sr. Jóns Daðasonar, Minna-vísur o. fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i +44 + i blöð; 1) Blöð 1-42 (200 mm x 170 mm); 2) Blöð 43-44 (127 mm x 77 mm). Blöð 9v og 34v eru auð.
Tölusetning blaða

Blaðsíður 1 og 11 eru ómerktar. Blaðsíðumerking er á annarri hverri síðu: 3, 5, 7…, 79, 81, 83, 85, 87.

Kveraskipan

Ellefu kver.

  • Kver I: blöð 1-5, 2 tvinn + 1 stakt blað.
  • Kver II: blöð 6-13, 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 14-17, 3 tvinn + 3 stök blöð.
  • Kver IV: blöð 18-22, 3 tvinn.
  • Kver V: blöð 23-24, 1 tvinn.
  • Kver VI: blöð 25-28, 2 tvinn.
  • Kver VII: blöð 29-32, 2 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 33-34, 1 tvinn.
  • Kver IX: blöð 35-38, 2 tvinn.
  • Kver X: blöð 39-42, 2 tvinn.
  • Kver XI: blöð 43-44, 1 tvinn.

Umbrot
  • Einn dálkur.
  • 1) Leturflötur blaða 1-42 er ca 155-170 mm x 115-120 mm.; 2) Leturflötur blaða 43-44 er ca 105 mm x 60-65 mm.
  • Línufjöldi er ca 23-25 (18-20 á blöðum 43-44).
Ástand

  • Það vantar víða í handritið, m.a. aftan við blöð 1, 5, 6 og 40.
  • Blöðin eru fúin og mjög slitin. Blað 1 er sérstaklega illa farið.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur- skrifarar óþekktir:

  • Blöð 1r-12v; fljótaskrift.

  • Blöð 13r-44v; fljótaskrift.

Skreytingar

  • Letur í kaflafyrirsögnum er stærra og settara en letur í megintexta (sjá t.d. blað 13r).

Band

Pappaband (204 null x 172 null x 15 null).

Spjöld eru klædd brúnum viðarlíkispappír með ljósum og dökkum doppum á.

Fylgigögn

  • Seðill (163 mm x 103 mm) með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um eigendur og aðföngRáðsmannsins Jóns Sveinssonar frá Kotlaugum nú mitt 1707. Bókina hefir átt sr. Torfi í Gaulverjabæ.
  • Seðill með upplýsingum um ástand.
  • Seðill með hendi Kålunds sem á stendur NB. Hér vantar nú mörg kvæði í: 27. febrúar 1884.
  • Miði með upplýsingum um forvörslu bands.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar ( Katalog (II) 1894:151 ).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið árið 1707. Áður átti það Jón Sveinsson, ráðsmaður, frá Kotlaugum, og einnig hafði það verið í eigu sr. Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. mars 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 7. ágúst 2009; lagfærði í janúar 2011

 DKÞ skráði handritið 31. október 2003.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 24. október 1888. Katalog II> , 151-152 (nr. 1820).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert í ágúst 1963. Filma tekin fyrir viðgerð.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, tekin fyrir viðgerð 1963 og fylgdi með við afhendingu handritsins 1980 (askja 198).

Notaskrá

Titill: , Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás
Ritstjóri / Útgefandi: Faulkes, Anthony
Umfang: 40
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Ábóta vísur,
Umfang: s. 173-183
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Nokkur íslenzk miðaldakvæði
Umfang: 40
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn