Skráningarfærsla handrits

AM 717 c 4to

Sankti Ólafs vísur ; Ísland, 1678

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Sankti Ólafs vísur
Titill í handriti

Vísur kóngs Ólafs helga

Upphaf

Herra Ólaf

Skrifaraklausa

Á bl. 1r stendur: Finis scribendi | veſpere et manẻ Stadarhraune | Anno 1678 4 Februariy

Athugasemd

Efst á bl. 1r er niðurlag annars kvæðis (6 línur) útstrikað.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð.
Umbrot

Ástand

Strikað yfir texta efst á bl. 1r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á saurbl. koma upplýsingar um feril frá Árna Magnússyni.

Band

Fylgigögn

Á tvinni utan um kverið stendur með hendi Árna Magnússonar: Ólafs konungs vísur frá Elenu Jónsdóttur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað að Staðarhrauni 4. febrúar 1678 (sjá skrifaraklausu).

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Elínu Jónsdóttur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd (sjá saurblað).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júní 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 140 (nr. 1803). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 27. september 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær í ágúst 1980.

Notaskrá

Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Um handritið AM 67 8vo
Umfang: s. 50-60
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn