Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 716 h 4to

View Images

Ljómur; 1600-1700

Name
Jón Arason 
Birth
1484 
Death
28 October 1550 
Occupation
Bishop 
Roles
Owner; Poet; Marginal 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld 
Occupation
Farmer 
Roles
Poet 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-4r)
Ljómur
Rubric

“Ljómur”

Note

Á bl. 4v eru tvö vers, undir hinu fyrra stendur, samanfléttað: “SEs mpropria”.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
4 blöð.
Script
Binding

Band frá því í desember 1978.

Accompanying Material

Á tvinni sem er utan um kverið stendur með hendi Árna Magnússonar: “Ljómur.”

History

Origin

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 136.

Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í AM 716 4to eftirfarandi kvæði, sem eru þar ekki lengur: Píslarminning eignuð Kolbeini Grímssyni, upphaf: “Sárt er sverð í nurum”, — Harmagrátur, upphaf: “Einn Guð almáttugur” og — Hugræða, upphaf: “Einn og þrennur allsvaldandi herra”, öll með einni hendi, með settaskrift.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. október 1979.

Additional

Record History

Tekið eftir Katalog II, bls. 136 (nr. 1792). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 26. september 2001.

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í desember 1978. Eldra band fylgir.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
« »