Manuscript Detail
AM 716 f 4to
There are currently no images available for this manuscript.
Niðurstigningarvísur Dirfð mín er að dikta …; 1673
Contents
Niðurstigningarvísur Dirfð mín er að dikta …
“Nidurſtigs vijſur skriffad | Anno 1673 2 januarij”
“Diarfleg er mier dycktta”
Bl. 1r autt.
Physical Description
Athugasemd Árna Magnússonar um feril á kápu.
Fastur seðill (153 mm x 101 mm) með hendi Árna Magnússonar: “Frá Elenu Jónsdóttur í Saurbæ.”
History
Handritið var skrifað 2. janúar 1673, samkvæmt titli.
Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í AM 716 4to eftirfarandi kvæði, sem eru þar ekki lengur: Píslarminning eignuð Kolbeini Grímssyni, upphaf: “Sárt er sverð í nurum”, Harmagrátur, upphaf: “Einn Guð almáttugur” og Hugræða, upphaf: “Einn og þrennur allsvaldandi herra”, öll með einni hendi, með settaskrift.
Árni Magnússon fékk frá Elínu Jónsdóttur í Saurbæ (sjá umslag).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. október 1979.
Additional
Tekið eftir Katalog II, bls. 136 (nr. 1790). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 26. september 2001.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Guðrún Ingólfsdóttir | “Elínarbók : AM 67 8vo, AM 716 f 4to, AM 717 c 4to, AM 717 F α 4to og AM 717 g 4to”, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, | 2014; 88: p. 103-120 | |
Íslensk miðaldakvæði I.2 | ed. Jón Helgason | ||
Jón Samsonarson | “Um handritið AM 67 8vo”, | p. 50-60 |