Skráningarfærsla handrits

AM 712 e 4to

Friðarbón ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-18v)
Friðarbón
Upphaf

Hæstur bið eg að himnatiggi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
18 blöð.
Umbrot

Einungis skrifað á versó-síður.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (208 mm x 162 mm) með hendi Árna Magnússonar: Friðarbón uppskrifuð úr pergamentsblöðum in 4to er ég fékk frá Þórði Steindórssyni er accurate collatum. Var bögulega bókstafað í pergamentsblöðunum eins og það væri skrifað af viðvaningi. Vide Vísnabókina, þá prentuðu, pag. 273.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 128.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. desember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 128 (nr. 1775). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 25. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Friðarbón

Lýsigögn