Skráningarfærsla handrits

AM 706 4to

Lilja ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-20v)
Lilja
Höfundur

Eysteinn Ásgrímsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
20 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon hefur yfirfarið og leiðrétt.

Band

Band frá 1978.

Pergamentskjölur og fóður úr eldra bandi.

Fylgigögn

Fastur seðill (190 mm x 152 mm) með hendi Árna Magnússonar: Lilja. Ex membrana, non vetusta komin til mín frá Þórði Steindórssyni. Er accurate confererað. Exemplar Þórðar er eyðilagt því það var svo fúið í hryggnum og yfir allt meirnað að ekki varð conserverað, var þó alllæst alls staðar. Engin inscriptio var fyrir kvæðinu. Kvæðið var in membrana alls staðar distinguerað í hálf vers, eins og hér.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með sömu hendi og AM 705 4to, tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 121.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. maí 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 121 (nr. 1755). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1978. Gamalt band og skinnbrot úr bandi kom ekki með. Pergamentskjölur og fóður úr eldra bandi í kassa með ljósmyndum.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Í kassa eru ljósmyndir af gömlu bandi frá Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lilja

Lýsigögn