Skráningarfærsla handrits

AM 696 XXVIII 4to

Kaþólskar bænir ; Ísland, 1490-1510

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Kaþólskar bænir
Upphaf

… einn ódauðlegur Guð …

Niðurlag

… í nafni föður og sonar og a …

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (92 mm x 77 mm).
Tölusetning blaða

Blöðin eru ótölusett.

Kveraskipan

Tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 62-63 mm x 55-57 mm.
  • Línufjöldi er 14-16.

Ástand

Nokkur orð á bl. 2v eru máð.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, árléttiskrift.

Band

Band frá 1961 (225 mm x 178 mm x 3 mm). Límt og saumað á móttök í pappakápu með fínofnum líndúk á kili. Handritið liggur í pappaöskju ásamt öðrum AM 696 4to-handritum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1500 (sbr. ONPRegistre , bls. 463 og Katalog II , bls. 115).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. desember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og sett í sér kápu í Kaupmannahöfn 1961 og yfirfarið aftur þar árið 1991.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Íslenskar bænir fram um 1600,
Ritstjóri / Útgefandi: Svavar Sigmundsson
Umfang: 96
Lýsigögn
×

Lýsigögn