Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 696 XXVII 4to

There are currently no images available for this manuscript.

Kaþólskar bænir; Iceland, 1500-1550

Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic (primary); Latin

Contents

(1r-2v)
Kaþólskar bænir
Incipit

… þú fyrir hvern þann …

Explicit

“… filius dei. Amen.”

Note

Brot.

Fjórar síðustu línurnar á latínu.

Keywords

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
2 blöð (112 mm x 98 mm).
Foliation

Blöðin eru ótölusett.

Collation

Tvinn.

Condition

  • Lítið gat á bl. 1. Stærra gat á bl. 2.
  • Hluti textans á bl. 1v er illlæsilegur vegna slits.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 73 mm x 60 mm.
  • Línufjöldi er 16-17.

Script

Óþekktur skrifari, léttiskrift. Skriftin er fíngerð og þétt.

Decoration

Leifar af upphafsstöfum í ýmsum litum.

Additions

Mótar fyrir pennakroti neðst á bl. 2r.

Binding

Band frá 1961 (225 mm x 178 mm x 3 mm). Límt og saumað á móttök í pappakápu með fínofnum líndúk á kili. Handritið liggur í pappaöskju ásamt öðrum AM 696 4to-handritum.

Accompanying Material

Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu allra brotanna í AM 696 4to liggur í öskju með þeim.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 16. aldar (sbr. ONPRegistre, bls. 463), en til 15. aldar í Katalog II, bls. 115.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. desember 1991.

Additional

Record History

Custodial History

Viðgert og sett í sér kápu í Kaupmannahöfn 1961 og yfirfarið aftur þar árið 1991.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Hans Bekker-Nielsen“En islandsk afladsbøn”, 1961-1977; p. 63-64
Íslenskar bænir fram um 1600, ed. Svavar Sigmundsson2018; 96: p. 403
Saga heilagrar Önnued. Kirsten Wolf
« »