Skráningarfærsla handrits

AM 692 f 4to

Sjón síra Jóns yngra Eyjólfssonar ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Sjón síra Jóns yngra Eyjólfssonar í Hvammi í Norðurárdal
Titill í handriti

Siön Sira Jöns yngra Eiölfssonar I Hvamme J Ndl.

Tungumál textans
isl
Efnisorð
2 (2r-9v)
Ex Christophori Heidmani tractatu de Palæstina sive terra sancta
Höfundur

Kristoffer Heidaman

Titill í handriti

Ex Christophori Heidmani Tractatu de Palæstina sive Terra sancta 1625 edito

Athugasemd

Ritgerð um landið helga.

Tungumál textans
Latin
Efnisorð
3
Enginn titill
Athugasemd

Skv. handritaskrá Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, AM 477 fol., voru einnig undir númerinu 692: Undirvísan um mynt og mælir sem getur um í Gamla og Nýja testamentinu, Kvæði sem heitir Guðrækni eftir sr. Arngrím Jónsson og tíu sálmar með höndum Páls Vídalíns, sr. Magnúsar Magnússonar og Jóns Magnússonar. Þetta efni er nú ekki í neinum handritanna AM 492 a-h 4to. Um innihald handritanna AM 492 a-e 4to (g ekki skráð) segir Jón: allt þetta synest vera Sr Päls Bjornssonar .

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
9 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Sama hönd og á AM 692 b-e og g 4to.

Band

Band frá 1982.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í  Katalog II , bls. 106.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. febrúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 106-107 (nr. 1730). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 18. september 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í desember 1979.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn