Skráningarfærsla handrits

AM 688 b 4to

Kirkjuskipanir ; Ísland, 1460-1480

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Skipan Eilífs erkibiskups hin þriðja
2 (3r-3v)
Enginn titill
2.1
Penitencia xiiij annorum
Titill í handriti

P[enit]encia xíííj annorum

Tungumál textans
isl
2.2
Penitencia adulterium
Titill í handriti

[P]enítencia adullteríum

Tungumál textans
isl
2.3
Boðorð skipað af herra Jörundi, Laurencio og Agli Hólabiskupum
Titill í handriti

bodordh skipat af herra íaurunde luarencio ok eígli hola biskupum

Athugasemd

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
3 blöð (155 mm x 125 mm).
Umbrot

Ástand

  • Vantar aftan af handritinu.
  • Skriftin næstum algerlega burtmáð á bl. 1-2.

Band

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1470 (sbr. ONPRegistre , bls. 462), en til 15. aldar í  Katalog II , bls. 104.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. apríl 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 104 (nr. 1720). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 17. september 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í nóvember 1965.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×

Lýsigögn