Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 649 a 4to

Jóns saga postula ásamt kirkjulegum lögboðum ; Ísland, 1350-1399

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Athugagreinar og um skírn
1.1
Athugagreinar á Latínu
Athugasemd

Að mestu ólæsilegar.

Tungumál textans
latína
1.2
Forsögn um skírn
Athugasemd

Heilsíðumynd á blaði 1v (sjá Skreytingar).

Efnisorð
2 (1(bis)r-48r)
Jóns saga postula
Titill í handriti

Hér byrjar litlu Jóns sögu postula og guðspjallamanns.

Athugasemd

Eyða er aftan við blað 2.

Blað 5 er innskotsblað.

Efnisorð
3 (48v)
Enginn titill
3.1
Kvæði um Jóhannes postula
Titill í handriti

Sequentes versus decorant beatum Johannem

Upphaf

Terrigene promant et olimphi tarma Johanni …

Athugasemd

Uppskrift Árna Magnússonar eftir fjórum fyrstu vísunum, ásamt með titlinum, fylgir á seðli.

Tungumál textans
latína
3.2 (48v)
Skrá yfir eignir kirkjunnar á Hofi í Vatnsdal
Upphaf

Það var þá er Gísli Þorgilsson varð eigandi að Hofi í Vatnsdal …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 49 + i blöð (193-200 mm x 143 mm), þar með talið blað merkt 1bis.
Tölusetning blaða

Blaðmerkt er 1, 1bis-48.

Kveraskipan

Sex kver + 4 stök blöð fest sér á móttök. Utan um hvert kver er blaðtvinn úr japönskum handgerðum pappír.

  • Eitt stakt blað er fest sér á móttak; blað 1.
  • Kver I: blöð 1bis-5; 2 tvinn + 1 stakt blað.
  • Kver II: blöð 6-13; 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 14-21; 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 22-29, ; 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 30-37; 4 tvinn.
  • Kver VI: blöð 38-45; 4 tvinn.
  • Þrjú stök blöð eru fest sér á mótök: blöð 46-48.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca (140 null x 90-95 null).
  • Línufjöldi er ca 24.
  • Markað er fyrir línum á jaðri ytri spássíu (sjá t.d. blöð 14r-16v).

Ástand

  • Í fyrri hlutanum eru blöð 1r-3r og 4v töluvert slitin. Öftustu blöðin eru mjög dökk (sbr. t.d. blöð 45r-48v).
  • Texti blaðs 22 er lítillega skertur vegna afskurðar af neðri spássíu.

Skrifarar og skrift

  • Handritið er að mestu leyti skrifað einni hendi (blað 5 er skrifað með annarri hendi). Textaskrift.

Skreytingar

  • Heilsíðumynd af Jóhannesi postula með krossstaf í hendi er á blaði 1v. Litir eru að mestu máðir burt. Áletranir ofan og neðan við eru nánast ólæsilegar (skrifaðar upp af Árna Magnússyni á seðli).

  • Upphafsstafir eru í ýmsum litum (sjá t.d. blöð 7v-8r).

  • Rauðritaðar fyrirsagnir (sjá t.d. blöð 7v-8r).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Viðbætur eru á blaði 1r, en það var upprunalega autt. Viðbæturnar eru tímasettar til 14. aldar (sbr. ONPRegistre , bls. 458 og Katalog II , bls. 53).
  • Blað 5 er innskotsblað, tímasett til 16. aldar (sbr. ONPRegistre , bls. 458 og Katalog II , bls. 53).
  • Línur 12-18 á blaði 48v eru viðbætur, tímasettar til ca 1470 (sbr. ONPRegistre , bls. 458), en til ca 1400 í  Katalog II , bls. 53.
  • Athugagrein á blaði 48v er tímasett til ca 1400 í  Katalog II , bls. 53: Þenna bækling á kirkja sjálfs Jóhannis ewangeliste er stendur á Hofi í Vatnsdal..
  • Spássíugrein á blaði 28r, er með nokkuð gamalli hendi (sbr. Katalog II , bls. 53): Hallur á bókina Þorgrímsson..
  • Spássíugrein á blaði 33r, er yngri en frá ca 1400 (sbr. Katalog II , bls. 53): Jóhannes á bókina að Hofi.
  • Ýmsar fleiri spássíugreinar (sjá t.d. blað 12v og 32v).
  • Hér og hvar er strikað undir orð í textanum með blýanti eða rauðkrít (sjá t.d. 8v og 20r-21v).

Band

Band (212 null x 175 null x 35 null) er frá síðari hluta 20. aldar.

Spjöld eru klædd fínofnum striga, leðurklæðning er á kili og hornum. Saurblöð fylgja bandi.

Fylgigögn

Fimm seðlar:

  • Seðill 1 (60 mm x 127 mm) er sögutitillinn ritaður Johannis saga Apostoli et Evangelistæ No 649.
  • Seðill 2 (162 mm x 122 mm) Sanctus Johannis apostulus og aevangelista [neðst:] Hic pater est faustus Hic sacri pontifer haustus
  • Seðill 3 (129 mm x 112 mm) Hér innan í vantar 4 blöð.
  • Seðill 4 (106 mm x 161 mm) Sequentes versus decorant beatum Johannem. Terrigene promant et olimphi tarma Johanni Dogmata mellifluo virginitate viro. Plasmatoris amor insignia proximitatis Martirum laurus virgine vernat in hoc.
  • Seðill 5 (106 mm x 170 mm) er með upplýsingum um feril handritsins en hann er undirskrifaður 23/8 1884. Guðm. Þorl.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Upprunalegur hluti handritsins, blað 1bisr-4v og 6r-48r er tímasettur til síðari hluta 14. aldar (sbr. ONPRegistre , bls. 458), en til 14. aldar í  Katalog II , bls. 53 (um viðbætur sjá hér fyrir ofan).

Ferill

Bókin var í eigu kirkjunnar á Hofi í Vatnsdal ca 1400 (sbr. blað 33r og 48v og AM 435 a 4to, blað 16v (bls. 12 í prentaðri útgáfu). Síðar virðist hafa átt hana Hallur Þorgrímsson (sbr. blað 28r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. maí 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 19. ágúst 2009,

DKÞ skráði handritið .

Kålund gekk frá handritinu til skráningargekk frá handritinu til skráningar í 3. maí 1888 (sjá Katalog II> , bls. 53-54 (nr. 1637).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert í maí 1992 til september 1994. Eldra band fylgdi, sem og nákvæm lýsing á viðgerð og ljósmyndun.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í október 1986.

Notaskrá

Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: Bemærkninger til pronomenet sjá og dets middelalderlige historie, Opuscula XIII
Umfang: s. 243-287
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Ólafs saga Tryggvasonar en mesta,
Umfang: 1
Lýsigögn
×

Lýsigögn