Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 602 d 4to

There are currently no images available for this manuscript.

Brjáns saga; 1707

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Hildur Arngrímsdóttir 
Birth
1643 
Death
12 October 1725 
Occupation
 
Roles
Owner; Poet; Informant 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-5v)
Brjáns saga
Rubric

“Brjáms saga”

Incipit

Það var einu sinni að kóngur og drottning réðu fyrir ríki sínu …

Explicit

“… og ekki kann eg þessa sögu lengri.”

Bibliography

Sagan er prentuð eftir þessu handriti í Íslenzkum þjóðsögum II, s. 505-508.

Physical Description

Support
Pappír. Vatnsmerki á bl. 6.
No. of leaves
6 blöð (208-210 mm x 162-164 mm). Bl. 6 autt.
Foliation

Blaðmerkt 1-5 með rauðu bleki, líklega af Kålund.

Collation

Tvö kver (bl. 1–4, 2 tvinn og bl. 5-6, tvinn).

Condition

Strikað undir orð og setningar með blýanti.

Layout

Eindálka.

Leturflötur er ca 160-163 mm x 140 mm.

Línufjöldi ca 18-20.

Script

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Additions

Á eftir sögunni stendur með hendi Árna Magnússonar: “Þessi skröksaga er uppskrifuð eftir Hildi Arngrímsdóttur í Hvammi Anno 1707”.

Binding

Band frá árunum 1772-1780 (210 mm x 169 mm x 4 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Titill og safnmark framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.

History

Origin

Handritið var skrifað árið 1707, sjá viðbætur Árna Magnússonar.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. desember 1983.

Additional

Record History

Tekið eftir Katalog I, bls. 771 (nr. 1525). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 14. febrúar 1888. ÞS skráði 29. ágúst 2001; endurskráði samkvæmt reglum TEIP5 25.-26. september 2017.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýried. Jón Árnason
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Hermann Pálsson, Páll BjarnasonAmbáles rímur, Rit Rímnafélagsins1952; 5
« »