Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 591 e 4to

View Images

Göngu-Hrólfs saga — Hálfdanar saga Brönufóstra; Iceland, 1675-1700

This special character is not currently recognized (U+f10d).

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1v-15r)
Göngu-Hrólfs saga
Rubric

“Saga a? Góngu Hrölffe”

2(1r-19v)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Rubric

“Saga a? Hälffdäne Brỏnu?östra”

Note

Á bl. 19v er upphaf Jarlmanns sögu og Hermanns. Á bl. 1r (í 1 1/2 dálki) hefur verið lýsing á innihaldi þeirra 20 sagna sem voru í bókinni.

Physical Description

Support
Pappír
No. of leaves
19 blöð ().
Condition

Á. bl. 1r og neðri hluta 19v er útstrikaður texti.

Script
Binding

Band frá mars 1977.

Accompanying Material

Fastur seðill (202 mm x 162 mm): “Gaunguhrolfs saga. halfdanar saga Brónufostra. Ur bokum er eg feck af sira Olafi Gislasyne ä Hofi i Vopnafirde.”

History

Origin

Með hendi sr. Ólafs Gíslasonar á Hofi í Vopnafirði og tímasett til loka 17. aldar, en til síðari helmings aldarinnar í Katalog I, bls. 758.

Provenance

Árni Magnússon fékk handritið frá skrifara.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. janúar 1993.

Additional

Record History

Tekið eftir Katalog I, bls. 758 (nr. 1495). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 27. ágúst 2001.

Custodial History

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1977. Eldra band fylgir.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jóhannes Bjarni SigtryggssonHálfdanar saga Brönufóstra (a- og b-gerð)
Agnete Loth“Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter”, p. 113-142
Fornaldar sögur Norðrlanda III.ed. C. C. Rafn
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
« »