Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 591 e 4to

Fornaldarsögur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-15r)
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

Saga af Góngu Hrölffe

2 (1r-19v)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

Saga af Hälffdäne Brỏnuföstra

Athugasemd

Á bl. 19v er upphaf Jarlmanns sögu og Hermanns. Á bl. 1r (í 1 1/2 dálki) hefur verið lýsing á innihaldi þeirra 20 sagna sem voru í bókinni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
19 blöð ().
Umbrot

Ástand

Á. bl. 1r og neðri hluta 19v er útstrikaður texti.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Band

Band frá mars 1977.

Fylgigögn

Fastur seðill (202 mm x 162 mm): Göngu-Hrólfs saga. Hálfdanar saga Brönufóstra. Úr bókum er ég fékk af síra Ólafi Gíslasyni á Hofi í Vopnafirði.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi sr. Ólafs Gíslasonar á Hofi í Vopnafirði og tímasett til loka 17. aldar, en til síðari helmings aldarinnar í  Katalog I , bls. 758.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá skrifara.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. janúar 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 758 (nr. 1495). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 27. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1977. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter
Umfang: s. 113-142
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: The manuscripts of Hrólfs saga kraka,
Umfang: XXIV
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Höfundur: Jóhannes Bjarni Sigtryggsson
Titill: Hálfdanar saga Brönufóstra (a- og b-gerð)
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn