Skráningarfærsla handrits

AM 588 p 4to

Riddarasögur ; Ísland, 1660-1663

Athugasemd
Skráð í þremur pörtum.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 55 + i blað.
Tölusetning blaða

Blaðmerking með blýanti á neðri spássíu 1-55, síðari tíma viðbót.

Ástand

  • Handritið er óheilt og ytri spássía öftustu blaðanna mjög sködduð.
  • Strikað yfir 1 1/2 línu á bl. 1r og síðustu tvær línur blaðs 7v, eina línu á bl. 8r og hluta texta á bl. 46v-47r.
  • Blöðin hafa verið þvegin en eru enn frekar dökk.
  • Blettótt.
  • Gamlar viðgerðir.

Skrifarar og skrift

Með hendi Ólafs Jónssonar, blendingsskrift.

Band

Band frá 1975-1976. Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk.

Eldra band frá 1772-1780, pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Titlar, með svörtu bleki: No 588 P in 8vo. Saga af Sigurde Fot - af Bæring Fagra - af Alafleck skrifað framan á kápu, leifar af límmiða á kili.

Fylgigögn

Seðill um forvörslu í Kaupmannahöfn: AM 588p 4to. Restaureret og indbundet i nyt bind 1/12 1975 - 9/6 1976 af Birgitte Dall. Vedlagt: Gammelt bind og lægfordeling.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og er tímasett til 17. aldar í  Katalog I, bls. 753.

Lise Præstgaard Andersen 1983, xl-xliv, telur hinsvegar að handritið hafi verið skrifað fyrir 1663, .

Samkvæmt AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 a-r 4to.

Ferill

Það er ekki vitað hvernig handritið kom í vörslu Árna Magnússonar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
  • MJG uppfærði með gögnum frá BS, 27. febrúar 2024.
  • ÞS skráði 19. desember 2001.
  • Tekið eftir Katalog I, bls. 753 (nr. 1480). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?.
Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í desember 1975 til júní 1976. Eldra band fylgir.

Eldra band frá Jens Jacob Webber sem batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995.

Hluti I ~ AM 588 p 4to (partur I)

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-7v)
Sigurðar saga fóts
Upphaf

Asmundur er konungur nefndur

Athugasemd

Vantar framan og aftan af.

Sagan hefst á 2. kafla, en á undan hefur verið strikað yfir 1 1/2 línu (niðurlag 1. kafla). Einnig yfir síðustu tvær línur blaðs 7v og vantar næsta blað sem hefur innihaldið niðurlag sögunnar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
7 blöð (150 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða

Leifar af blaðmerkingu með rauðu bleki 1-7, sést ekki vel því blöðin hafa verið þvegin með vatni.

Blaðmerking með blýanti á neðri spássíu 1-7, síðari tíma viðbót.

Kveraskipan

Eitt kver:

  • Kver I: bl. 1-7 (1+6, 2+5, 3+4, 7), 3 tvinn, 1 stakt blað.
Tvinn 2+5 og 3+4 eru enn saman. Gert hefur verið við bl. 1+6. Bl. 7 er saman við bl. 8 í part II.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 130 mm x 90 mm.
  • Línufjöldi er 25-26.
  • Griporð á versósíðum, nema á bl. 7v þar sem griporðið er á rektósíðu. Pennaflúruð.

Skreytingar

Upphafsstafir blekdregnir skrautstafir (1-2 línur), pennaflúruð.

Fyrirsagnir rituð hærri en meginmál.

Skreyting við eða umhverfis griporð.

Hluti II ~ AM 588 p 4to (partur II)

1 (8r-47r)
Bærings saga
Upphaf

… Röngu tekið ríki bónda míns …

Athugasemd

Óheil. Hefst í 1. kafla.

Strikað yfir 1. línuna.

Á bl. 46v-47r er strikað yfir hugleiðingar um lok sögunnar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
34 blöð (151 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða

Leifar af blaðmerkingu með rauðu bleki 8-46, sést ekki vel því blöðin hafa verið þvegin með vatni.

Blaðmerking með blýanti á neðri spássíu 8-46 síðari tíma viðbót.

Kveraskipan

Fimm kver:

  • Kver II: bl. 8-15 (8, 9+14, 10+13, 11+12, 15), 3 tvinn, 2 stök blöð. Bl. 8 er fest saman við bl. 7 í kveri I.
  • Kver III: bl. 16-23 (16+23, 17+22, 18+21, 19+20), 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 24-31 (24+31, 25+30, 26+29, 27+28), 4 tvinn.
  • Kver V: bl. 32-38 (32, 33+38, 34+37, 35+36), 3 tvinn, 1 stakt blað.
  • Kver VI: bl. 39-46 (39, 40, 41+46, 42+45, 43+44), 2 stök blöð, 3 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 130-140 mm x 90 mm.
  • Línufjöldi er 26-27.
  • Griporð á flestum versósíðum, stundum á rektósíðu. Pennaflúruð.

Skreytingar

Upphafsstafir blekdregnir skrautstafir (1-2 línur), pennaflúruð.

Fyrirsagnir rituð hærri en meginmál.

Skreyting við eða umhverfis griporð.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugreinar.
  • Sama hönd hefur strikað út fyrstu línu á bl. 8r og 46v með brúnu bleki.

Hluti III ~ AM 588 p 4to (partur III)

Tungumál textans
íslenska
3 (47r-55v)
Ála flekks saga
Titill í handriti

Álaflekks saga byrjast hér

Athugasemd

Á bl. 47r hefur verið strikið yfir 12 fyrstu línurnar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
14 blöð (151 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða

Leifar af blaðmerkingu með rauðu bleki 47-55, sést ekki vel því blöðin hafa verið þvegin með vatni.

Blaðmerking með blýanti á neðri spássíu 47-55 síðari tíma viðbót.

Kveraskipan

Eitt kver:

  • Kver VII: bl. 47-55 (47, 48, 49+54, 50+53, 51+52, 55), 3 tvinn, 3 stök blöð.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 130 mm x 90 mm.
  • Línufjöldi er 6-27.
  • Griporð á flestum versósíðum, stundum á rektósíðu. Pennaflúruð.

Skreytingar

Upphafsstafir blekdregnir skrautstafir (1-2 línur), pennaflúruð.

Fyrirsagnir rituð hærri en meginmál.

Skreyting við eða umhverfis griporð.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á bl. 47r hefur verið strikað yfir 12 fyrstu línurnar með brúnu bleki.

Notaskrá

Titill: , Bevers saga
Ritstjóri / Útgefandi: Sanders, Christopher
Umfang: 51
Titill: Partalopa saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Præstgaard Andersen, Lise
Umfang: XXVIII
Titill: Eiríks saga víðförla,
Ritstjóri / Útgefandi: Jensen, Helle
Umfang: 29
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Partalopa saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Præstgaard Andersen, Lise
Umfang: 28
Lýsigögn
×
Efni skjals
×

    Hluti I

  1. Sigurðar saga fóts
  2. Hluti II

  3. Bærings saga
  4. Hluti III

  5. Ála flekks saga

Lýsigögn