Skráningarfærsla handrits

AM 587 b 4to

Hrómundar saga Greipssonar ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-11v)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

Saga af Hromunde Greips|ſyne

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
11 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðurnar eru númeraðar 253-274.

Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugrein Þormóðar Torfasonar á bl. 5v.
  • Við lokin er athugasemd um ólæsileika frumritsins, bls. 274: Su saga sem þetta var effter skriffad, vard naumlega lesen, og ei sem skilianlegust um landa edur stada heite sum. Þo er þad vist ad ráda hier af Kong Olafur mun verid hafa Kongur ad nafnbot i Noregs velldi einhvörs stadar þar sem nær grendsad hefur vid Svyþiod, þvy þa hefur Norex Ryke haft marga smakonga sem bevysast kann af fornum frædum. ſo ſkrifar Sr Magnus i Laufäſe Olaffsſon etc.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Bl. 1-4 með hendi Ásgeirs Jónssonar og tímasett um 1700 í  Katalog I , bls. 748, en virkt skriftartímabil Ásgeirs var á árunum 1686-1707. Handritið var áður hluti af stærri heild (sjá blaðsíðutal).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 10. desember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 748-749 (nr. 1462). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 16. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keyptar voru af Arne Mann Nielsen í nóvember 1979.

Notaskrá

Titill: , Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás
Ritstjóri / Útgefandi: Faulkes, Anthony
Umfang: 40
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Kapitan, Katarzyna Anna, Stegmann, Beeke
Titill: Writing, correcting and annotating AM 604 b 4to. Material and multispectral analysis, Opuscula XVII
Umfang: s. 129-149
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Höfundur: Veturliði Óskarsson
Titill: Opuscula XVII, Slysa-Hróa saga
Umfang: s. 1-97
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon, Gripla
Umfang: 11
Höfundur: Þorgeir Sigurðsson
Titill: Arinbjarnarkviða, Gripla
Umfang: 25
Lýsigögn
×

Lýsigögn