Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 567 IV 4to

Gríms saga loðinkinna ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-v)
Gríms saga loðinkinna
Upphaf

… fell hún [dauð niður]

Niðurlag

tírarlausa XII

Athugasemd

Brot.

2 (2r-3v)
Örvar-Odds saga
Athugasemd

Tvö brot.

2.1
Enginn titill
Upphaf

tíðindi hafa þeir bæði aflað

Niðurlag

fyrir landinu og drepa

2.2
Enginn titill
Upphaf

..... þig gera það sem vel er vil eg og

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
3 blöð.
Umbrot

Tvídálka.

Ástand

  • Blöðin eru mjög slitin og blað 3v nánast ólæsilegt.
  • Efri hluti bl. 1 er afskorinn og ytri dálkur að mestu leyti.

Band

Band frá mars 1959 . Pappakápa, rex á kili, límt á móttök. Í öskju ásamt öðrum AM 567 4to-brotum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 15. aldar (sjá  ONPRegistre , bls. 454, og Katalog I , bls. 722).

Handritsbrotin í AM 567 I-XXVI 4to, sem þetta tilheyrir, eru kölluð Fabulosis Islandorum Historiis á seðli með hendi Árna Magnússonar sem fylgir XXVI.

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Handritið hefur verið í láni í Kaupmannahöfn vegna rannsókna frá 18. apríl 1997.

Viðgert og límt á móttök í pappakápu í Kaupmannahöfn í mars 1959.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1978.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn