Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 560 c 4to

View Images

Íslendingasögur og þættir; Iceland, 1707

Name
Guðmundur Þorleifsson 
Birth
1658 
Death
09 February 1720 
Occupation
Farmer 
Roles
Owner 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Name
Larsen Bloch, Matthias 
Occupation
Conservator 
Roles
Binder 
More Details
Name
Jóhanna Ólafsdóttir 
Birth
13 January 1949 
Occupation
 
Roles
Photographer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-29r)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Rubric

“Hér byrjast sagan af Hrafni Sveinbjarnarsyni, Vestfirðingi sem Sturla hinn fróði lætur fylgja í Íslendingasögunum miklu.”

Incipit

Sveinbjörn hét maður …

Explicit

“… meðan hann lifði og lýkur þar sögunni. Finis.”

Note

Tólf kaflar; enginn ber kaflatal númer 9.

2(29v-35v)
Draumaþættir
Rubric

“Nokkrar fáeinar vitranir”

2.1
Bergbúa þáttur
Incipit

Fjörður sá gengur út af Kollafirði er Djúpifjörður heitir …

Explicit

“… En þó mega þetta heita fáheyrðir og undarlegir hlutir. Finis.”

2.2
Kumlbúa þáttur
Rubric

“Önnur vitran”

Incipit

Þorsteinn Þorvarðsson, mágur Þorfinns á Bakka er átti Helgu …

Explicit

“… frá Breiðafirði á Hamralandi inn frá Stað.”

2.3
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Rubric

“Þriðja vitran”

Incipit

Draum þennan dreymdi Þorstein son Halls á Síðu …

Explicit

“… Kjarvalssonar kóngs af Írlandi hins gamla er þar ríkti um langa tíma. Finis.”

3(36r-57v)
Kjalnesinga saga
Rubric

“Hér byrjar Kjalnesinga sögu”

Incipit

Helgi bjóla son Ketils Flatnefs …

Explicit

“… frá Búa Andríðarsyni er komin mikil ætt.”

Final Rubric

“Og ljúkum vér hér Kjalnesinga sögu. Finis.”

Note

Sagan er hér óheil. Á neðri spássíu blaðs 37v stendur:“vantar 1 blað.”

Texti á blaði 38r hefur orðið fyrir nokkrum skemmdum en er að mestu læsilegur.

4(58r-66r)
Jökuls þáttur Búasonar
Rubric

“Þáttur af Jökli Búasyni”

Incipit

Nú er þar til að taka að Jökli þótti svo illt verk sitt …

Explicit

“… og ríktu eftir hann og lýkur hér frá honum að segja. Finis.”

5(66v-85v)
Áns saga bogsveigis
Rubric

“Hér kemur sagan af Án bogsveigir.”

Incipit

Í þann tíma er fylkiskóngar voru í Noregi …

Explicit

“… í Noregi”

Final Rubric

“og lýkur hér við sögu Áns bogsveigis. Finis.”

Note

Sagan er hér óheil. Á neðri spássíu blaðs 77v stendur:“vantar í 1 blað.”.

6(86r-95r)
Rauðúlfs þáttur
Incipit

… fær til nokkuð …

Explicit

“… með kóngi síðan vel haldnir.”

Final Rubric

“Og endar svo þátt af Rauðúlfi bónda og sonum hans.”

Colophon

“Skrifað á Geirrauðareyri, anno 1707.”

Note

Vantar framan af.

Síðutitlar ná í handritinu yfir heila opnu: “Sagan af Rauðúlfi” “og sonum hans.”Á blaði 86r, sem er fyrsta blað sögunnar í handriti er einungis síðari hluti síðutitils:“og sonum hans”.

Skrifaraklausan er á blaði 95r.

Keywords
7(95v-127v)
Hávarðar saga Ísfirðings
Rubric

“Sagan af Hávarði hinum halta Ísfirðingi og syni hans Ólafi bjarnyl.”

Incipit

Það er upphaf þessarar sögu að Þorbjörn hét maður …

Explicit

“… verið hafa hið mesta mikilmenni og ljúkum vér þar þessari sögu að sinni með þessu efni. Endir.”

Note

Sagan er óheil í handritinu og eyða er á milli blaða 119v og 120r frá “spurði hvor það væri” til “að sænginni”. Á blaði 119v stendur “vantar mikið í.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
127 blöð (215 mm x 167 mm). Blað 95r er autt að hálfu og hluti blaða 29r, 66r og 127v sömuleiðis.
Foliation

Blaðmerkt er ýmist með bleki eða blýanti, 1-127.

Condition

Það vantar blöð í handritið á milli blaða 37v og 38r og á milli 77v og 78r, eitt blað á hvorum stað. Sömuleiðis vantar töluvert efni á milli blaða 119v-120r.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 152-156 mm x 114-120 mm.
 • Leturflötur er vel afmarkaður með pennadregnum línum (sbr. t.d. blöð 1r-2r).
 • Línufjöldi er ca 20.
 • Síðutitlar; ná yfir heila opnu (sbr. t. d. blöð 11v-12r).
 • Griporð eru víðast hvar (sbr. t.d. blöð 11v-12r).
 • Flestar sögurnar enda í totu (sjá t.d. niðurlag sögunnar af Jökli Búasyni á blaði 66r).
 • Á spássíum er vísun í vísur með “w” (sjá blað 10r og víðar) eða með númerum erinda, sbr. vísun í 12 vísur Bergbúaþáttar (sjá 30v-31r).

Script

Með einni hendi, þeirri sömu og er á AM 560 a-b og d 4to. Skrifarinn er óþekktur; kansellískrift.

Decoration

 • Skreyttir upphafsstafir (sjá t.d. blað 66v).

 • Rammi utan um textaflöt.

 • Laufskreyti er víða á neðri spássíum (sjá t.d. blöð 15r-27r og 38v-41r).

 • Fyrirsagnir og fyrsta lína í megintexta eru með stærra og settara letri en er á meginmálinu (sjá t.d. blað 36r).

Binding

Band (222 mm x 170 mm x 30 mm) er frá 1772-1780.

Spjöld og kjölur eru klædd handunnum pappír. Safnmark er skráð á fremra kápuspjald ásamt titlum sagnanna. Blár safnmarksmiði er á kili.

Accompanying Material

 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu bands.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi, nánar tiltekið á Geirröðareyri árið 1707 (sbr. blað 95r), en þar bjó þá Guðmundur ríki Þorleifsson. Kålund tímasetti handritið til upphafs 18. aldar (Katalog (I) 1889:711).

AM 560 a-b og d tilheyrðu líklega sömu bók og þetta handrit.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. júlí 1975.

Additional

Record History

VH skráði handritið 6. mars 2009; lagfærði í janúar 2011, DKÞ grunnskráði  19. desember 2003, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 2. nóvember 1886 Katalog I;bls. 711-712 (nr. 1390).

Custodial History

Viðgert af Birgitte Dall í nóvember 1975.

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, teknar af Jóhönnu Ólafsdóttur 1996.
 • Negatíf örfilma af bl. 29-35 (Draumum) á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 435).

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Harðar saga. Bárðar saga. Þorskfirðinga saga. Flóamanna saga. [...et al.], ed. Bjarni Vilhjálmsson, ed. Þórhallur Vilmundarson1991; 13
Havarðar saga Ísfirðings, ed. Björn K. Þórólfsson1923; 47
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; 25
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Silvia V. HufnagelSörla saga sterka : studies in the transmission of a fornaldarsaga
Membrana Regia Deperdita, ed. Agnete Loth1960; 5: p. xcv, 248 s.
Jón Helgason“Athuganir um nokkur handrit Egils sögu”, Nordæla1956; p. 110-148
« »