Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 553 f 4to

View Images

Ölkofra þáttur; Iceland, 1700-1725

Name
Jón Sigurðsson 
Birth
23 August 1702 
Death
02 July 1757 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Poet 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Larsen Bloch, Matthias 
Occupation
Conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-13v)
Ölkofra þáttur
Rubric

“Þáttur af Ölkofra”

Incipit

Þórhallur hét maður, hann bjó á Bláskógum …

Explicit

“… og hélst það meðan þeir lifðu.”

Final Rubric

“Og lýkur hér sögu Ölkofra.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
14 blöð (210-212 mm x 165 mm). Blað 14 er autt.
Foliation

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-13. Blað 14 er ómerkt.

Collation

Tvö kver.

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: bl. 9-14, 3 tvinn.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 150 mm x 105 mm.
 • Línufjöldi er 19.
 • Griporð á bl. 8v.

Script

Með hendi Jóns Sigurðssonar í Víðidalstungu, kansellískrift.

Decoration

Upphafsstafir kafla eru feitletraðir.

Binding

Band frá árunum 1772-1780 (213 mm x 168 mm x 5 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Saumað með hamptaumum. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð eru úr prentaðri bók.

History

Origin

 • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 698.
 • Samkvæmt AM 477 fol. átti Harðar saga líka að tilheyra þessu handriti en hana vantar nú.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. október 1975.

Additional

Record History

 • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P53. apríl 2009 og síðar.
 • ÞS færði inn grunnupplýsingar 30. október 2001.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. september 1887(sjá Katalog I 1889:699 (nr. 1355).

Custodial History

Matthías Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Surrogates

 • Stafrænar ljósmyndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Harðar saga, ed. Sture Hast1960; 6
« »