Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 553 d 4to

View Images

Víglundar saga; Iceland, 1700-1725

Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-52r)
Víglundar saga
Rubric

“Víglundar saga”

Incipit

Haraldur hinn hárfagri var son Hálfdanar svarta …

Explicit

“… enginn veit sína ævina fyrr en öll er.”

Final Rubric

“Endar hér nú þessi saga af Víglundi hinum væna.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
52 blöð (210-212 mm x 162-165 mm). Blað 52v er autt.
Foliation

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-52.

Collation

Sjö kver.

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: bl. 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: bl. 41-48, 4 tvinn.
 • Kver VII: bl. 49-52, 2 tvinn.

Condition

Krossað hefur verið við nokkra staði með blýanti á spássíu og sums staðar strikað undir línur (sjá til dæmis bl. 2r, 23r. 47r).

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 148-150 mm x 102-110 mm.
 • Línufjöldi er 19.
 • Griporð á bl. 1v-3r, 6v, 8v, 16v, 24v, 26v, 33r, 40v, 51r-v51r-v.
 • Vísuorð eru sér um línu.

Script

Með hendi Jóns Sigurðssonar í Víðidalstungu, kansellískrift. Skriftin er mjög áferðarfalleg og skýr.

Decoration

Upphafsstafur feitletraður og pennaflúraður (bl. 1r). Aðrir upphafsstafir kafla eru flestir feitletraðir og sumir örlítið pennaflúraðir (sjá til dæmi bl. 34v).

Binding

Band frá árunum 1772-1780 (219 mm x 168 mm x 12 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Saumað með hamptaumum. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

History

Origin

 • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 18. aldar í Katalog I, bls. 698.
 • Samkvæmt AM 477 fol. átti Harðar saga líka að tilheyra þessu handriti en hana vantar nú.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. október 1975.

Additional

Record History

 • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P53. apríl 2009 og síðar.
 • ÞS færði inn grunnupplýsingar 30. október 2001.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. september 1887(sjá Katalog I 1889:698 (nr. 1353).

Custodial History

Matthías Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Surrogates

 • Stafrænar ljósmyndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Harðar saga, ed. Sture Hast1960; 6
« »