Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 553 c 4to

Króka-Refs saga ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-47v)
Króka-Refs saga
Titill í handriti

Saga af Króka-Ref

Upphaf

Á dögum Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra …

Niðurlag

… og er margt göfugra manna frá honum komið.

Baktitill

Og lúkum vér þar sögu Króka-Refs.

2 (47v)
Um byggð Grænlands
Upphaf

Grænland var byggt af Eiríki hinum rauða …

Niðurlag

… Þessi saga finnst miklu lengri í þeim gömlu bókum, heldur en hér er rituð.

Athugasemd

Án fyrirsagnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír vatnsmerki (bl. 1 og 48 .
Blaðfjöldi
48 blöð (210-215 mm x 160-165 mm). Blað 48 er autt.
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-47. Blað 48 er ómerkt.

Kveraskipan

Sex kver.

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: bl. 33-40, 4 tvinn.
  • Kver VI: bl. 41-48, 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 147-150 mm x 102-107 mm.
  • Línufjöldi er 19.
  • Vísuorð eru sér um línu.
  • Griporð aðeins á blaði 24v.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Sigurðssonar í Víðidalstungu, kansellískrift.

Skreytingar

Titill með stærra letri, feitletruðu og pennaflúruðu (bl. 1r).

Upphafsstafur feitletraður og pennaflúraður á bl. 1r. Aðrir upphafsstafir kafla feitletraðir.

Band

Band frá árunum 1772-1780 (213 mm x 168 mm x 12 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Saumað með hamptaumum. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

Uppruni og ferill

Uppruni

  • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 18. aldar í  Katalog I , bls. 698.
  • Samkvæmt AM 477 fol. átti Harðar saga líka að tilheyra þessu handriti en hana vantar nú.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. október 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P53. apríl 2009 og síðar.
  • ÞS færði inn grunnupplýsingar 30. október 2001.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. september 1887(sjá Katalog I 1889:698 (nr. 1352) .

Viðgerðarsaga

Matthías Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar ljósmyndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Harðar saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Hast, Sture
Umfang: 6
Lýsigögn
×

Lýsigögn