Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 552 r 4to

View Images

Höfuðlausn — Kvæðaskýringar; Iceland, 1650-1699

Name
Björn Jónsson 
Birth
1574 
Death
28 June 1655 
Occupation
Farmer; Member of the lögrétta; Member of the lögrétta 
Roles
Author; Poet; Scribe 
More Details
Name
Skarðsá 
Parish
Skarðshreppur 
County
Dalasýsla 
Region
Vestfirðingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Oddur Sigurðsson 
Birth
1681 
Death
06 August 1741 
Occupation
Attorney 
Roles
Owner; Author 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-10v)
HöfuðlausnKvæðaskýringar
Note

Höfuðlausn með athugasemdum og skýringum skrifara við kvæðið.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
10 blöð (194 mm x 163 mm).
Foliation

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-10.

Collation

Tvö kver.

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-10, 2 stök blöð.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 155-160 mm x 135 mm.
  • Línufjöldi er 27-29.

Script

Með hendi Björns Jónssonar á Skarðsá, blendingsskrift undir áhrifum frá fljótaskrift.

Binding

Band frá árunum 1772-1780 (202 mm x 167 mm x 4 mm). Saumað með hamptaumum í pappaspjöld. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

History

Origin

Provenance

Bókina hefur átt Oddur Sigurðsson lögmaður og hefur Árni Magnússon líklega fengið hana að láni og ekki skilað (E.G.P. 1998).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. nóvember 1977.

Additional

Record History

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P531. mars 2009 og síðar.
  • ÞS færði inn grunnupplýsingar 30. október 2001.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. september 1887(sjá Katalog I 1889:698 (nr. 1349).

Surrogates

  • Stafrænar ljósmyndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Michael ChesnuttEgils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, 2006; 21
Michael Chesnutt“Skæmaður á Grænlandi”, Varði : reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 20062006; p. 90-92
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: p. 2
Haraldur Bernharðsson“Göróttur er drykkurinn. Fornmálsorð í nútímabúningi”, Gripla2006; 17: p. 37-73
Jakob Benediktsson“Íslenskar heimildir í Saxo-skýringum Stephaniusar”, Lærdómslistir1987; p. 26-40
Philip Lavender“Oedipus Industrius Aenigmatum Islandicorum”, Gripla2015; 26: p. 229-273
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Margaret Clunies Ross“Verse and prose in Egils saga Skallagrímssonar”, Creating the medieval saga2010; p. 191-211
Stefán Karlsson“Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar”, Skæðagrös. Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 19961997; p. 175-200
Stefán Karlsson“Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar”, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: p. 383-403
« »