Manuscript Detail
AM 552 b 4to
View ImagesHávarðar saga Ísfirðings; Iceland, 1650-1699
Contents
Hávarðar saga Ísfirðings
“Saga af Hávarði hinum halta Ísfirðingi og syni hans Ólafi Bjarnyl”
“Það er upphaf þessarar sögu að Þorbjörn hét maður …”
“… og þótti verið hafa hið mesta mikilmenni.”
“Og lúkum vér þar þessari sögu að sinni, með þessu efni.”
Physical Description
Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með blýanti, 1-27.
Fjögur kver.
- Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
- Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
- Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
- Kver IV: bl. 25-27, stakt blað og tvinn.
- Eindálka.
- Leturflötur er ca 160-167 mm x 130-135 mm.
- Línufjöldi er 25-30.
- Griporð víðast hvar.
- Vísur í textanum merktar á spássíum með “vísa”.
Með hendi Björns Jónssonar á Skarðsá. Skriftin er blendingsskrift undir áhrifum frá fljótaskrift.
Band frá árunum 1772-1780 (198 mm x 167 mm x 8 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Spjaldblöð úr prentaðri bók. Safnmark og titill sögunnar skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.
History
- Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari hluta 17. aldar, en í Katalog I, bls. 693, til 17. aldar.
- Handritin AM 552 b 4to, AM 552 l 4to, AM 552 m 4to, AM 552 n 4to og AM 552 r 4to eru öll úr handriti Björns Jónssonar á Skarðsá, og e.t.v. einnig AM 552 p 4to og AM 552 q 4to (Katalog I 1889:697).
Líklega hefur Árni Magnússon fengið bókina að láni hjá Oddi Sigurðssyni lögmanni, en ekki skilað (sjá Einar Gunnar Pétursson 1998).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. október 1975.
Additional
- ÞS skráði skv. reglum TEI P5 4. mars 2009 og síðar.
- ÞS færði inn grunnupplýsingar 23. október 2001.
- Kålund gekk frá handritinu til skráningar 9. september 1887(sjá Katalog I 1889:693 (nr. 1333).
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.
- Stafrænar ljósmyndir á www.sagnanet.is.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Negatíf örfilma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Askja 394.
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Havarðar saga Ísfirðings, | ed. Björn K. Þórólfsson | 1923; 47 | |
Einar G. Pétursson | Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, | 1998; 46: p. 2 | |
Stefán Karlsson | “Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar”, Skæðagrös. Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 1996 | 1997; p. 175-200 | |
Stefán Karlsson | “Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar”, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, | 2000; 79: p. 383-403 |