Skráningarfærsla handrits

AM 551 c 4to

Droplaugarsona saga ; Ísland, 1600-1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Saga af Helga ok Grijmi [Droplaug]|ar sonumm

Niðurlag

fie til ad beria[st]

Athugasemd

Niðurlag vantar.

2 (13r-60v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Upphaf

var hann þar vmm hrijd

Athugasemd

Upphaf vantar.

Efni úr Droplaugarsona sögu hinni meiri eða Fjótsdæla sögu steypt inn í söguna.

3 (61r-71v)
Hallfreðar saga vandræðaskálds
Titill í handriti

Hier byriar saga ar Hallfred vand-|ræda ſkallde

Niðurlag

þa kuad hallfredur

Athugasemd

Niðurlag vantar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
71 blað ().
Umbrot

Ástand

Blöðin eru mjög slitin og illa farin af fúa, mörg talsvert skemmd.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efnisyfirlit á saurblaði með hendi Árna Magnússonar.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Líklega með hendi Þorleifs Jónssonar í Grafarkoti og tímasett til fyrri helmings 17. aldar í  Katalog I , bls. 690.

Aðföng

Afhendingu frestað vegna rannsókna í Kaupmannahöfn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 690 (nr. 1329). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 29. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í febrúar 1985.

Notaskrá

Höfundur: Jakobsen, Alfred
Titill: Temaet i Ramnkjells saga – enda en gang, Gripla
Umfang: 8
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: , Hallfreðar saga
Umfang: 15
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Austfirðinga sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jakobsen, Jakob
Umfang: 29
Titill: Austfirðinga sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Jóhannesson
Umfang: 9
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Wolf, Kirsten
Titill: On the authorship of Hrafnkels saga, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 106
Titill: , Fljótsdæla hin meiri eller Den længere Droplaugarsona saga
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Umfang: 11
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Höfundur: Sigríður Baldursdóttir
Titill: Hugmyndaheimur Vopnfirðinga sögu, Gripla
Umfang: 13
Lýsigögn
×

Lýsigögn