Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 551 b 4to

View Images

Kjalnesinga saga; Iceland, 1625-1672

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Jón Erlendsson 
Death
01 August 1672 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Sandhólaferja 
Parish
Djúpárhreppur 
County
Rangárvallasýsla 
Region
Sunnlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Dall, Birgitte 
Birth
1912 
Death
1989 
Occupation
Book conservator 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-26v)
Kjalnesinga saga
Rubric

“Hér byrjar Búa sögu til gamans og fróðleiks.”

Incipit

Helgi bjóla son Ketils flatnefs nam Kjalarnes …

Explicit

“… Og er mikil ætt frá honum komin.”

Final Rubric

“Og endar þar með Kjalarnesinga sögu.”

2(26v-34v)
Jökuls þáttur Búasonar
Rubric

“Nú eftirfylgir sagan af Jökli syni Búa Andríðarsonar.”

Incipit

Jökli þótti nú svo illt verk sitt að hann reið þegar í burtu …

Explicit

“… Og kunnum vér ekki lengra frá Jökli að segja.”

Final Rubric

“Og er hér endir hans sögu.”

3(34v)
Hróa þáttur heimska
Rubric

“Sagan af Slysa-Hróa”

Incipit

Þann tíma er Sveinn kóngur …

Explicit

“… Beiddist Hrói …”

Note

Brot. Einungis upphaf.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
34 + i blöð (193 mm x 147-152 mm).
Foliation

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar 1-34.

Collation
Fimm kver.

 • Kver I: bl. 1-6, 3 tvinn.
 • Kver II: bl. 7-14, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 15-22, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 23-30, 4 tvinn.
 • Kver V: bl. 31-34, 2 tvinn.

Condition

 • Blað hafði verið límt yfir texta á bl. 34v, líklega af Árna Magnússyni, en það hefur nú verið fjarlægt.
 • Blöðin eru skítug og nokkrar vatnsskemmdir á jöðrum.
 • Gert hefur verið við blöð með pappírsræmum, einkum við kjöl.
 • Texti hefur sjaldnast skerst við forvörslu en þó e.t.v. eilítið við kjöl á bl. 33v og 34v.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 155-160 mm x 110-115 mm.
 • Línufjöldi er ca 25.
 • Sagan endar í totu á bl. 26v.

Script

Með hendi Jóns Erlendssonar, fljótaskrift.

Decoration

Fyrirsögn með stærra letri á bl. 1r.

Additions

Spássíugrein á bl. 21r.

Binding

Band frá 1772-1780 (201 mm x 156 mm x 10 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Spjaldblöð eru úr prentaðri bók. Blár safnmarksmiði á kili.

Saurblað tilheyrir bandi.

Accompanying Material

Seðill (94 mm x 100 mm) með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um uppruna og feril á rektóhlið, festur við blað 14r.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 690, en virkt skriftartímabil Jóns Erlendssonar var á árunum 1625-1672. Handritið var áður hluti af stærri bók (sjá seðil).

Provenance

Árni Magnússon fékk frá Sigurði Magnússyni á Ferju (Sandhólaferju) (sjá seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. október 1975.

Additional

Record History

 • ÞS skráði skv. reglum TEI P5 2. mars 2009 og jók við 4. ágúst 2009 og síðar.
 • ÞS færði inn grunnupplýsingar 29. nóvember 2001.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 7. september 1887(sjá Katalog I 1889:137 (nr. 242).

Custodial History

Birgitte Dall gerði við í júlí 1961.

Surrogates

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keypt af Arne Mann Nielsen 2. september 1980 (í öskju 213).

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Kjalnesinga saga. Jökuls þáttr Búasonar. Víglundar saga. Króka-Refs saga. Þórðar saga hreðu. Finnboga saga. Gunnars saga Keldugnúpsfífls, ed. Jóhannes Halldórsson1959; 14
Jón Helgason“Sylloge sagarum. Resenii bibliotheca. Vatnshyrna”, p. 9-53
Lasse MårtenssonStudier i AM 557 4to : kodikologisk, grafonomisk och ortografisk undersökning av en isländsk sammelhandskrift från 1400-talet, 2011; 80
Veturliði Óskarsson“Slysa-Hróa saga”, Opuscula XVII2019; p. 1-97
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »