Skráningarfærsla handrits

AM 530 4to

Huga saga sterka og Skaplers konungs ; Ísland, 1620-1670

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-46r)
Huga saga sterka og Skaplers konungs
Titill í handriti

Hier biriar Sögu af Kong Huga Skapler | I Fraklande

Athugasemd

Bl. 46v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
46 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað c1620-1670 en tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 679.

Fyrsta blaðið með hendi Jóns Þorkelssonar skólameistara (sjá AM 477 fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 17. desember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 679 (nr. 1307). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 9. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í desember 1980.
  • Filma renegatíf, keypt af Arne Mann Nielsen í janúar 1981 (í öskju 451).

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn