Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 516 4to

View Images

Flóamanna saga; Iceland, 1620-1670

Name
Ketill Jörundsson 
Birth
1603 
Death
01 July 1670 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Author 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Ólöf Benediktsdóttir 
Birth
04 February 1947 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-32v (s. 1-63))
Flóamanna saga
Rubric

“Flóamanna saga”

Incipit

Haraldur kóngur gullskegg réð fyrir Sogni …

Explicit

“… föður Hákonar, föður Jóns.”

Filiation

Handritið er skrifað upp eftir Vatnshyrnu.

Note

Fyrst skrifað “hárfagri” en skrifari strikar yfir það, setur “gullskegg” á spássíu og merkir inn.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 32 + i blöð (200 mm x 165 mm).
Foliation

Blaðsíðumerking á rektósíðum, 1-63.

Collation

Sex kver.

 • Kver I: bl. 1-6, 3 tvinn.
 • Kver II: bl. 7-12, 3 tvinn.
 • Kver III: bl. 13-18, 3 tvinn.
 • Kver IV: bl. 19-24, 3 tvinn.
 • Kver V: bl. 25-30, 3 tvinn.
 • Kver VI: bl. 31-32, 2 stök blöð.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 165-170 mm x 135-140 mm.
 • Línufjöldi 20-22.
 • Kaflafyrirsagnir á spássíum.
 • Síðustu orð í línu hanga víðast hvar undir leturfleti.

Script

Með hendi Ketils Jörundssonar í Hvammi, síðléttiskrift.

Decoration

Upphafsstafur örlítið flúraður (bl. 1r).

Additions

Leiðréttingar Árna Magnússonar á spássíum og á milli lína, e.t.v. eftir AM 551 b 4to eða AM 517 4to.

Binding

 • Band frá árunum 1880-1920 (200 mm x 170 mm x 7 mm). Pappaspjöld klædd pappír með dökkbláu og brúnleitu marmaramynstri. Dökkur líndúkur á kili og hornum. Safnmarksmiði á kili. Saurblöð tilheyra bandi.
 • Eldra band var með bókfellsklæðningu úr Jónsbókarhandriti frá því um 1600 með brotum úr Mannhelgi.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 672, en virkt skriftartímabil Ketils Jörundssonar var ca 1620-1670.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. október 1975.

Additional

Record History

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Björn Sigfússon“Tvær gerðir Flóamannasögu”, Saga1954-1958; p. 429-451
Flóamanna saga, ed. Finnur Jónsson1932; 56
Jonna Louis-Jensen“Verbet alýðask/ Ä lýðask”, p. 140-145
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
John McKinnell“The reconstruction of Pseudo-Vatnshyrna”, p. 304-338
Richard PerkinsFlóamanna saga, Gaulverjabær and Haukr Erlendsson, 1978; 36
Stefán Karlsson“Um Vatnshyrnu”, p. 279-303
Stefán Karlsson“Um Vatnshyrnu”, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: p. 336-359
Giovanni Verri“Um rithendur Ásgeirs Jónssonar. Nokkrar skriftarfræðilegar athuganir”, Gripla2011; 22: p. 229-258
Harðar saga. Bárðar saga. Þorskfirðinga saga. Flóamanna saga. [...et al.], ed. Bjarni Vilhjálmsson, ed. Þórhallur Vilmundarson1991; 13
« »