Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 500 4to

View Images

Gunnlaugs saga ormstungu; Iceland, 1650-1699

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Guðrún Ingólfsdóttir 
Birth
01 May 1959 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Ehlert, Otto 
Occupation
Binder 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-23v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Rubric

“Saga af Hrafni og Gunnlaugi Ormstungu eftir fyrirsögn Ara prests hins fróða Þorgilssonar”

Incipit

Þorsteinn hét maður, hann var Egilsson Skallagrímssonar …

Explicit

“… og þótti öllum mikið fráfall Helgu sem von var að.”

Final Rubric

“og lýkur hér nú sögunni af Gunnlaugi og Hrafni.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 24 + i blöð (195-197 mm x 160-163 mm). Blað 24 upprunalega autt.
Foliation

Blaðsíðumerking með hendi Árna Magnússonar 1-46. Blaðsíðutalið 47 er með hendi Kålunds en blað 24v er ótölusett.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140-145 mm x 110 mm.
  • Línufjöldi er 22-25.
  • Vísur í textanum eru merktar á spássíu með “v”.

Script

Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

Additions

  • Lesbrigði eru allvíða með hendi Árna Magnússonar, sem hefur einnig bætt við ártölum hér og þar.
  • Aftan við söguna, á bl. 23v-24v, hefur Árni bætt við nokkrum vísum sem sleppt hefur verið úr sögunni í þessu handriti.
  • Hann hefur einnig strikað yfir orð sums staðar og bætt öðrum við ofanlínu eða á spássíu.

Binding

Band frá 1880-1920 (198 mm x 173 mm x 7 mm). Pappaspjöld klædd pappír með dökkbláu og brúnleitu marmaramynstri. Dökkur líndúkur á kili og hornum. Blár safnmarksmiði á kili.

Saurblöð tilheyra bandi.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr Jónsbókarhandriti frá því um 1600, en á því er brot úr Erfðatali (Kvennagiftingar).  

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 666.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júlí 1975.

Additional

Record History

Custodial History

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Surrogates

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »