Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 499 4to

View Images

Harðar saga; Iceland, 1620-1670

Name
Ketill Jörundsson 
Birth
1603 
Death
01 July 1670 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Author 
More Details
Name
Árni Hákonarson 
Occupation
Stúdent; Skrifari 
Roles
Scribe; Owner 
More Details
Name
Stóra-Vatnshorn 
Parish
Haukadalshreppur 
County
Dalasýsla 
Region
Vestfirðingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Guðrún Ingólfsdóttir 
Birth
01 May 1959 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Ehlert, Otto 
Occupation
Binder 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-35v)
Harðar saga
Rubric

“Sagan af Hörði og Hólmverjum”

Incipit

Á dögum Haralds hins hárfagra byggðist mest Ísland …

Explicit

“… hafa jafnmargir menn verið í hefnd drepnir, og urðu þeir allir ógildir.”

Final Rubric

“Nú lúkum vér hér Hólmverja sögu.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 37 + i blöð (206-208 mm x 162-164 mm). Blöð 36r-37v eru auð.
Foliation

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-70. Tvö öftustu blöðin eru ótölusett.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 176-180 mm x 130-135 mm.
 • Línufjöldi er 22-24.
 • Kaflamerkingar á spássíum.
 • Á blaði 1 eru nöfn sögupersóna rituð á ytri spássíu þar sem þau koma fyrir í sögunni.
 • Síðustu orð á síðu hanga á stöku stað undir leturfleti (sjá t.d. bl. 5r og 51r).

Script

Með hendi séra Ketils Jörundssonar, léttiskrift.

Additions

Upplýsingar um eiganda bókarinnar á neðri spássíu blaðs 1r.

Binding

Band frá 1880-1920 (209 mm x 172 mm x 10 mm). Pappaspjöld klædd pappír með dökkbláu og brúnleitu marmaramynstri. Dökkur líndúkur á kili og hornum. Leifar af bláum safnmarksmiða á kili.

Saurblöð tilheyra bandi.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr Jónsbókarhandriti frá því um 1600, en á því er brot úr Erfðatali.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 666, en virkt skriftartímabil Ketils Jörundssonar var ca 1620-1670.

Provenance

Í spássíugrein á bl. 1r kemur fram að Árni Hákonarson Stóra-Vatnshorni hefur átt bókina.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1975.

Additional

Record History

 • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P52.-4. febrúar 2009 og síðar.
 • GI færði inn grunnupplýsingar 29. janúar 2002.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 7. september 1912(sjá Katalog I 1889:666 (nr. 1271).

Custodial History

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Harðar saga, ed. Sture Hast1960; 6
Jón Helgason“Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur”, Gripla1980; 4: p. 33-64
Jón Helgason“Sylloge sagarum. Resenii bibliotheca. Vatnshyrna”, p. 9-53
Regina JuckniesDer Horizont eines Schreibers : Jón Eggertsson (1643-1689) und seine Handschriften
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
« »