Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 485 4to

View Images

Ljósvetninga saga; Iceland, 1675-1699

Name
Jón Hákonarson 
Birth
1658 
Death
1748 
Occupation
Farmer 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

Special character shown similar to its original form.

Name
Þormóður Torfason 
Birth
27 May 1636 
Death
31 January 1719 
Occupation
Sagnaritari 
Roles
Owner; Scholar; Marginal 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Guðrún Ingólfsdóttir 
Birth
01 May 1959 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Ehlert, Otto 
Occupation
Binder 
Roles
Binder 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1v-68v (bls. 1-135))
Ljósvetninga saga
Rubric

“Ljósvetninga saga”

Incipit

Þorgeir goði bjó að Ljósavatni …

Explicit

“… ef hann vill nokkuð leggja til bóta, …”

Note

Það vantar aftan af sögunni. Skrifari hefur hætt uppskrift sinni nokkru neðan við miðju á blaði 68v.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
v + 68 + i blöð (205 mm x 170 mm). Blað 1r er autt.
Foliation

Blaðsíðumerking 1-135; hefst á blaði 1v.

Collation

Níu kver.

 • Kver I: saurblöð iv-v + blöð 1-2, 2 tvinn.
 • Kver II: blöð 3-10, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 11-18, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 19-26, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 27-34, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 35-42, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 43-50, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 51-58, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 59-68, 5 tvinn.

Condition

 • Blað 3 er nánast laust úr bandinu; þarfnast viðgerðar.
 • Texti sést víða í gegn (sbr. blöð 14-19).
 • Seðill sem festur var á saurblað 3r hefur losnað. Hann þarf að festa á vinstra kanti svo að hægt sé að fletta honum. Seðil á saurblaði 2v þarf einnig að festa þannig.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 140-150 mm x 90-95 mm.
 • Línufjöldi er ca 22-24.
 • Kaflaskipting: 1-31.
 • Griporð eru ýmist stök (sjá t.d. 2v-3r) eða lokalína blaðs endar á upphafsorði eða upphafsstöfum upphafsorðs næsta blaðs á eftir (sbr. t.d. á blaði 17v).
 • Hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð til að afmarka leturflöt við ytri spássíu.

Script

Musical Notation

 • Nótur á bókfelli í eldra bandi.

Additions

Binding

Band (207 mm x 170 mm x 17 mm) er frá 1880-1920.

Spjöld eru klædd pappír, strigi er á kili og hornum.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Accompanying Material

Þrír seðlar:

 • Á saurblaði 2v er einn fastur seðill (156 mm x 114 mm) með hendi ritara Árna Magnússonar: fra sal. Assessor Thormod Toruesens enke 1720.
 • Tveir seðlar eru með hendi Árna. Annar seðillinn (189 mm x 124 mm) er á saurblaði 3r: “fragmentum Liosvetninga-sogu (svo hefr Asgeir Jonsson titulerat þad framan ä saurblade bokarinnar.) Ex Num. 12. þetta er audsynilega skrifad epter minni bok med hendi Jons Hkonarsonar. confereratur obiter et discerptarum est. [á verso-síðu seðilsins:] fragmentum þetta byriadezt ä þeim ordum: er Þorvaldr spurdi þetta. p.m. 116 efst ä sidunni. og nädi svo ut til endansside. var med hende Asgeirs”, hinn (165 mm x 104 mm) er á saurblaði 4r: “pag. 48. til stiornu] til þess sem qvelldstiarnann kiæmi upp, sem [yfirstrikad: uppkiemur], ad älidnu sumre, [yfirstrikad: kiemur upp] apter solsetur, og eiga verkamenn so leingi uppi ad vera ä qvelldum til veka. kalla sumir þvi stiornu þessa, ad gamni sier kaupmanna stiornu.”
.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 659.

Provenance

Árni Magnússon fékk handritið frá ekkju Þormóðs Torfasonar 1720 (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. júlí 1975.

Additional

Record History

VH skráði handritið 22. apríl 2009; lagfærði í desember 2010, GI skráði 16. janúar Kålund gekk frá handritinu til skráningar 15. júní 1887 .Katalog I;,bls. 659-660 (nr. 1257).

Custodial History

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen“Colligere fragmenta, ne pereant”, p. 1-35
Ljósvetninga saga með þáttum. Reykdæla saga ok Víga-Skútu. Hreiðars þáttr, ed. Björn Sigfússon1940; 10
Guðvarður Már Gunnlaugsson“AM 561 4to og Ljósvetninga saga”, Gripla2000; 18: p. 67-88
Jón Helgason“Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)”, p. 1-97
Jón Helgason“Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur”, Gripla1980; 4: p. 33-64
« »