Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 476 4to

Grettis saga ; Ísland, 1702-1712

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-254v)
Grettis saga
Upphaf

Önundur hét maður …

Niðurlag

… mega þeir saman setja sem kunna, en skrá þetta af í burt.

Baktitill

Og lúkum vér svo sögu Grettis Ásmundarsonar fulltakins(!) karls.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 256 + i blöð (198 mm x 160 mm). Blöð 255r-256v eru auð; neðsti hluti blaðs 254v er auður.
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-509; blaðsíður 510-512 eru ómerktar.

Kveraskipan

Þrjátíu og tvö kver.

  • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
  • Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
  • Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
  • Kver IX: blöð 65-72, 4 tvinn.
  • Kver X: blöð 73-80, 4 tvinn.
  • Kver XI: blöð 81-88, 4 tvinn.
  • Kver XII: blöð 89-96, 4 tvinn.
  • Kver XIII: blöð 97-104, 4 tvinn.
  • Kver XIV: blöð 105-112, 4 tvinn.
  • Kver XV: blöð 113-120, 4 tvinn.
  • Kver XVI: blöð 121-128, 4 tvinn.
  • Kver XVII: blöð 129-136, 4 tvinn.
  • Kver XVIII: blöð 137-144, 4 tvinn.
  • Kver XIX: blöð 145-152, 4 tvinn.
  • Kver XX: blöð 153-160, 4 tvinn.
  • Kver XXI: blöð 161-168, 4 tvinn.
  • Kver XXII: blöð 169-176, 4 tvinn.
  • Kver XXIII: blöð 177-184, 4 tvinn.
  • Kver XXIV: blöð 185-192, 4 tvinn.
  • Kver XXV: blöð 193-200, 4 tvinn.
  • Kver XXVI: blöð 201-208, 4 tvinn.
  • Kver XXVII: blöð 209-216, 4 tvinn.
  • Kver XXVIII: blöð 217-224, 4 tvinn.
  • Kver XXIX: blöð 225-232, 4 tvinn.
  • Kver XXX: blöð 233-240, 4 tvinn.
  • Kver XXXI: blöð 241-248, 4 tvinn.
  • Kver XXXII: blöð 249-256, 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140-150 mm x 90-95 mm.
  • Línufjöldi er ca 17-19.
  • Afmörkun leturflatar við innri og ytri spássíur er hugsanlega gerð með þurroddi eða brotið hefur verið upp á blöð; ytri spássíur eru mjög breiðar.
  • Kaflaskipting: i-lxxviii.
  • Griporð (sjá t.d. 7v-8r).
  • Vísuorð eru sér um línu (sjá t.d. blöð 137v-138r).

Skrifarar og skrift

Með hendi Eyjólfs Björnssonar, kansellískrift. Blöð 2r (5 línur)-3v eru skrifuð af Árna Magnússyni (blendingsskrift?).

Skreytingar

  • Fyrsta lína í kafla er yfirleitt með stærra og settara letri en texti meginmáls (sjá t.d. blað 174v).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band (204 mm x 185 mm x 60 mm) er frá apríl 1970. Strigi er á kili og hornum, strigaklæðning. Saumað á móttök. Bandið liggur í öskju.

Eldra band er sjókort og handgerður pappír.

Fylgigögn

  • Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1702-1712, en til um 1700 í  Katalog I , bls. 657.

Það er talið afrit af AM 152 fol.
Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. apríl 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 15. apríl 2009; lagfærði í desember 2010 GI skráði 3. janúar 2002. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. júní 1887. Katalog I; bls. 657 (nr. 1248).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í apríl 1970. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Myndir af eldra bandi í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Notaskrá

Höfundur: Jakobsen, Alfred
Titill: Noen merknader om håndskrifterne AM 51, fol. og AM 302, 4to,
Umfang: s. 159-168
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Gripla, Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Grettis saga

Lýsigögn