Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 473 4to

View Images

Þórðar saga hreðu; Iceland, 1650-1699

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Þormóður Torfason 
Birth
27 May 1636 
Death
31 January 1719 
Occupation
Sagnaritari 
Roles
Owner; Scholar; Marginal 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Guðrún Ingólfsdóttir 
Birth
01 May 1959 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-42v)
Þórðar saga hreðu
Rubric

“Saga af Þórði hreðu”

Incipit

Þórður hét maður son Hörða-Kára …

Explicit

“… höfum vér ekki heyrt fleira af honum með sannleika sagt.”

Final Rubric

“Og lýkur hér nú sögu Þórðar hreðu.”

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 42 + i blöð (206 mm x 160 mm).
Foliation

 • Blaðmerkt er með rauðum lit 1-42.
 • Leifar af eldri blaðsíðumerkingu 36[5]-379 á blaði 2r-9r.

Collation

Sex kver.

 • Kver I: blöð 1-4, 2 tvinn.
 • Kver II: blöð 5-12, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 13-20, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 21-28, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 29-36, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 37-42, 3 tvinn.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 170-175 mm x 125-130 mm.
 • Línufjöldi er ca 22-25.
 • Hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð til að afmarka ytri spássíu en lítil afmörkun virðist vera fyrir innri spássíu sem er víða mjó, ef nokkur (sjá t.d. 11v-12r).
 • Griporð eru víðast hvar.
 • “V:” á spássíu er merki um vísu í texta (sjá t.d. blöð 14v, 15r og 17r).

Script

Skrifari er ókunnur (fljótaskrift). Blað 1 er með hendi Árna Magnússonar (fljótaskrift) og blöð 2r-4v með hendi ónafngreinds skrifara hans (kansellískrift).

Additions

 • Blöð 1-4 eru innskotsblöð.

Binding

Band (214 mm x 168 mm x 13 mm) er frá 1911-1913.

Spjöld eru klædd mislitum pappír, bókfell er á kili.  

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu handriti.

Accompanying Material

 • Seðill 1 framan á saurblaði (151 mm x 111 mm) með hendi ritara Árna Magnússonar og viðbót frá honum sjálfum. Á seðlinum eru upplýsingar um feril: “fra Sal. Assessor Thormod Toruesens enke 1720. ur Num 15.”

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og er tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 656.

Áður var handritið hluti af stærri bók (nr. XV 4to í safni Þormóðs Torfasonar) sem Árni Magnússon tók í sundur 1721. Í henni voru: AM 562 g 4to, AM 588 h 4to, AM 408 c 4to, AM 473 4to og AM 1 d beta fol. Að auki voru í henni Krukkspá, brot framan af — Víglundar sögu og aftan af — Stjörnu Odda draumi. Árni segir bindið svo að segja ónýtt og “grei hendur, ókunnugar” á flestu (sbr. AM 435 b 4to).

Provenance

Árni Magnússon fékk handritið hjá ekkju Þormóðs Torfasonar 1720 (sbr. seðil). Á honum eru upplýsingar um feril.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. apríl 1975.

Additional

Record History

VH skráði handritið 14. apríl 2009; lagfærði í desember 2010, GI skráði 20. desember 2001, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. júní 1887.Katalog I; bls. 656 (nr. 1245).

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »