Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 457 4to

View Images

Egils saga Skallagrímssonar; Iceland, 1705-1727

Name
Magnús Einarsson 
Birth
1688 
Death
1752 
Occupation
 
Roles
Owner; Scribe 
More Details
Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Jón Erlendsson 
Death
01 August 1672 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Jón Hákonarson 
Birth
1658 
Death
1748 
Occupation
Farmer 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Brynjólfur Sveinsson 
Birth
14 September 1605 
Death
05 August 1675 
Occupation
Bishop 
Roles
Scholar; Owner; Author; Correspondent; Marginal 
More Details
Name
Helga Magnúsdóttir 
Birth
1623 
Death
03 November 1677 
Occupation
Húsfreyja 
Roles
Owner 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Guðrún Ingólfsdóttir 
Birth
01 May 1959 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-248v)
Egils saga Skallagrímssonar
Rubric

“Hér byrjar sögu af Eigli Skallagrímssyni”

Incipit

Úlfur hét maður son Bjálfa og Hallberu …

Explicit

“… átti í víking sjö orustur.”

Final Rubric

“Hér er endir Egils sögu Skallagrímssonar.”

Note

Höfuðlausn og — Arinbjarnarkviða eru ekki varðveittar hér og einungis fyrsta erindið af — Sonatorreki.

Blað 49 er að mestu autt vegna eyðu í forriti en einnig eru af sömu sökum tvær minniháttar eyður á blaði 50r.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
iii + 248 + iii blöð (200 mm x 160 mm). Blað 49 er autt að mestu.
Foliation

 • Blaðmerkt er með rauðum lit 1-248.

Collation

Þrjátíu og eitt kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 65-72, 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 73-80, 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 81-88, 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 89-96, 4 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 97-104, 4 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 105-112, 4 tvinn.
 • Kver XV: blöð 113-120, 4 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 121-128, 4 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 129-136, 4 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 137-144, 4 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 145-52, 4 tvinn.
 • Kver XX: blöð 152-160, 4 tvinn.
 • Kver XXI: blöð 161-168, 4 tvinn.
 • Kver XXII: blöð 169-176, 4 tvinn.
 • Kver XXIII: blöð 177-184, 4 tvinn.
 • Kver XXIV: blöð 185-192, 4 tvinn.
 • Kver XXV: blöð 193-200, 4 tvinn.
 • Kver XXVI: blöð 201-208, 4 tvinn.
 • Kver XXVII: blöð 209-216, 4 tvinn.
 • Kver XXVIII: blöð 217-224, 4 tvinn.
 • Kver XXIX: blöð 225-232, 4 tvinn.
 • Kver XXX: blöð 233-240, 4 tvinn.
 • Kver XXXI: blöð 241-248, 4 tvinn.

Condition
Blað 248 hefur losnað aðeins frá og rifur eru komnar í brot tvinnsins.
Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 150 mm x 105 mm.
 • Línufjöldi er ca 20 21.
 • Vísuorð eru sér um línu (sbr. t.d. blað 160v).
 • Kaflaskipting: I-LXXXVIII.

Script

Með hendi Magnúsar Einarssonar á Vatnshorni (sbr. seðil), fljótaskrift.

Binding

Band (208 mm x 168 mm x 52 mm) er frá 1700-1730.

Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli.

Accompanying Material

 • Seðill (192 mm x 146 mmmilli saurblaðs og blaðs 1) með hendi Árna Magnússonar. Á honum eru upplýsingar um uppruna og feril: “Þesse Egils saga Skallagrimssonar kom il min 1727. fra magnuse Einarssyne ä vatzhorne. Er af honum ritud epter hende Sr Jons Erlendzsonar i Villingaholte, i bok Jons hakonarsonar, þeirre in folio, sem fyrrum hefur ätt Mag. Bryniolfur, og gefed Helgu Magnussdottur i Brædratungu. Skallarner, sem hier eru, eru eins (öskrifader) i bok Jons hakonarsonar. literaturam Sr Jons hefur magnus eige bunded sig vid, nema i visunum, og gillder þad eins: þvi Sr Jons orthographia er ecki merkileg i bokinne.”

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1705-1727, en til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 648. Árni Magnússon segir handritið uppskrift eftir fólióhandriti með hendi Jóns Erlendssonar í Villingaholti, í eigu Jóns Hákonarsonar (JS 28 fol.). Fyrrum átti það handrit Brynjólfur Sveinsson biskup en hann gaf það síðan Helgu Magnúsdóttur í Bræðratungu (sbr. seðil).

Provenance

Árni Magnússon fékk handritið 1727 frá Magnúsi Einarssyni á Vatnshorni (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. desember 1992.

Additional

Record History

VH skráði handritið 1. apríl 2009; lagfærði í desember 2010, GI skráði 7. desember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. maí 1887. Katalog I; bls. 648 (nr. 1229).

Custodial History

Yfirfarið í október 1992.

Innan á fremri kápu hefur Gundorph bókavörður skrifað að handritinu hafi verið skilað þann 26. janúar 1862 úr Konunglega bókasafninu þar sem það hafði verið skráð undir númerinu NKS 1737 4to.

Bundið í Kaupmannahöfn á árunum 1700-1730.

Surrogates

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni Einarsson“Um Eglutexta Möðruvallabókar í 17du aldar eftirritum”, Gripla1993; 8: p. 7-54
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad, ed. Finnur Jónsson1886-1888; 17
Guðvarður Már Gunnlaugsson“Leiðbeiningar Árna Magnússonar”, Gripla2001; 12: p. 95-124
Jón Helgason“Athuganir um nokkur handrit Egils sögu”, Nordæla1956; p. 110-148
Agnete Loth“Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter”, p. 113-142
« »