Skráningarfærsla handrits

AM 451 4to

Hrafnkels saga Freysgoða ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Saga Hrafnkiels Freysgoda

2 (-51v)
Fljótsdæla saga

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
51 blað ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd (bl. 1 með annarri hendi og eyðufyllingar á fremstu blöðum með enn annarri).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 1 er viðbót með hendi Þórðar Þórðarsonar eftir öðru handriti.
  • Á fremstu blöðunum eru eyðufyllingar Árna Magnússonar, en einnig skrifaði hann á milli lína (síðast á bl. 4v), vafalítið eftir forritinu sjálfu.

Band

Band frá 1700-1730.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 645.

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 645 (nr. 1223). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 3. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Bundið á árunum 1700-1730.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1993.

Notaskrá

Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: , Austfirðinga sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Jóhannesson
Umfang: 9
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Fljótsdæla hin meiri eller Den længere Droplaugarsona saga
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Umfang: 11
Höfundur: Foote, Peter
Titill: Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others, Kreddur
Umfang: s. 128-143
Lýsigögn
×

Lýsigögn