Skráningarfærsla handrits

AM 425 4to

Flateyjarannáll ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-65v)
Flateyjarannáll
Titill í handriti

Exſcripti ſunt hi annales ex | Codice Regio Flateyenſi, ubi | in Julii Cæſaris anno primo in|cipiunt, hic vero ea ſolum | exſcripta ſunt qvæ ad Arcto|as faciunt antiqvitates.

Athugasemd

Útdráttur, nær yfir árin 809-1394.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
65 blöð ().
Umbrot

Ártöl tilfærð á spássíum.

Band

Band frá því í júlí 1978.

Fylgigögn

Á fyrsta blaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Exscripti sunt hi annales ex Codice regio Flateyensi, ubi in Julii Cæsaris anno primo in cicpiunt, hic vero ea holum exscripta sunt qvæ ad Arctoas faciunt antiqvitates.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni og tímasett til um 1700 í Katalog I , bls. 629.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 629 (nr. 1192). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 13. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1978. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Storm, Gustav
Titill: Islandske annaler indtil 1578
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×

Lýsigögn