Skráningarfærsla handrits

AM 409 b 4to

Annáll ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-38v)
Annáll
Athugasemd

Vantar aftan af, en einnig er eyða á eftir bl. 32.

Nær yfir árin 44-1405.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
38 blöð ().
Umbrot

Ástand

Vantar aftan af hdr. en einnig er eyða á eftir bl. 32. Af hinum glötuðu örkum er ein (6 blöð, sem ná yfir árin 1185-1342) varðveitt á Háskólabókasafninu í Osló sem UB 600 4to.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Um viðbætur, sjá einnig feril.
  • Á bl. 17r á neðri spássíu er nafnið Tómas Bjarnason.

Band

Band frá júní 1968.  

Í eldra bandi var handritið fest í skinnkápu, sem er tvinn úr kirkjulegu latnesku handriti (tvídálka).  

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (158 mm x 99 mm): In in volu ero manu non recenti: Guðbjörg Jónsdóttir á þessa annála með réttu
  • Seðill 2 (95 mm x 99 mm): Monsieur Odds Sigurðssonar 1726 in februario.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1600 í  Katalog I , bls. 615.

Ferill

Guðbjörg Jónsdóttir átti handritið einhvern tíma á 17. öld (sbr. innri hlið á kápu), en samkvæmt seðli Árna Magnússonar átti Oddur Sigurðsson lögmaður það í febrúar 1726.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 615 (nr. 1174). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 20. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júní 1968. Skinnkápa og myndir af henni fylgdu með í öskju.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 5. nóvember 1971.

Notaskrá

Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: , Oddaannálar og Oddverjaannáll
Umfang: 59
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Annáll

Lýsigögn