Skráningarfærsla handrits

AM 406 a II 3 4to

Lárentíus saga biskups ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Lárentíus saga biskups
Upphaf

Þa er almennilegre kristne guds

Niðurlag

kærer viner sira Haf

Notaskrá

Laurentius saga biskups 1969.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
2 blöð (210 mm x 163 mm).
Kveraskipan

Tvinn (2 blöð).

Umbrot

  • Leturflötur er 161-184 mm x 134-150 mm.
  • Línufjöldi er 16-21.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Árni Magnússon.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á spássíu á 1v er viðbót með hendi skrifara.

Band

Band frá mars 1966 (218 mm x 187 mm x 3 mm). Pappakápa. Saumað á móttök. Handritið liggur í öskju með AM 406 a II 1 4to - AM 406 a II 5 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni og tímasett til um 1700 ( Katalog (I) 1889:608 ).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1966. Eldra band fylgdi ekki með, enda óvíst að þau handrit sem nú liggja saman í öskju merktri AM 406 a II 4to hafi áður verið saman í bandi.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 406 a II 3 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn