Skráningarfærsla handrits

AM 400 4to

Guðmundar saga biskups ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-47r)
Guðmundar saga biskups
Titill í handriti

Hier Byriast Sogu aff hinum | Goda Gudmundi Hola | Byſkupi

Niðurlag

komnir þotti | þeim

Athugasemd

Útdráttur.

Bl. 47v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
47 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Leiðréttingar og viðbætur með hendi Árna Magnússonar.
  • Við upphaf sögunnar er þessi athugasemd frá Árna Magnússyni: Mixta ex binis Gudmundi Hiſtoriis â Sturlâ ſcilicet et Arngrimo compoſitis, unde non niſi particulas hinc inde excerpi curavi.

Band

Pappaband frá 1772-1780.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 605.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 605 (nr. 1153). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 12. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn