Skráningarfærsla handrits

AM 397 4to

Guðmundar saga biskups ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-170v)
Guðmundar saga biskups
Höfundur

Arngrímur Brandsson ábóti

Athugasemd

Sagan er af D-gerð, upprunalega samin á latínu af Arngrími Brandssyni ábóta um 1345.

2 (170v)
Lausavísa
Upphaf

Me dıſpone pía poſt mortem uírgo maría

Athugasemd

Aftan við vísuna stendur með hendi Árna Magnússonar: uſqve in finem.

Vísan er svona í heild: Me dıſpone pía poſt motem uírgo maría / Pontiſicis mvndı ſub pſıdíum godemundí.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iii + 170 + iii blöð ().
Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremstu bl. eru spássíugreinar með yngri hendi.

Band

Hamrað dökkbrúnt skinnband.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Eyjólfs Björnssonar (sbr. AM 477 fol.) og tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 603.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 603-604 (nr. 1150). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 12. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jakobsen, Alfred
Titill: , Noen merknader om håndskrifterne AM 51, fol. og AM 302, 4to
Umfang: s. 159-168
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Gripla, Leiðbeiningar Árna Magnússonar
Umfang: 12
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: , Elisabeth of Schönau's visions in an Old Icelandic manuscript, AM 764, 4to
Umfang: s. 93-
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: Mediaeval Studies, An Old Norse translation of the "Transitus Mariae"
Umfang: 23
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms
Umfang: s. 179-189
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Umfang: s. 9-61
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Gripla, Misskilin orð og misrituð í Guðmundar sögum
Umfang: II
Lýsigögn
×

Lýsigögn